Lewandowski kveður liðsfélaga sína hjá Bayern Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 14:00 Lewandowski og Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern, fallast í faðma á kveðjustund AP Robert Lewandowski, pólski framherji Bayern München, hefur kvatt liðsfélaga sína áður en hann flýgur til Miami þar sem hann mun hitta nýju liðsfélaga sína hjá Barcelona og gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. „Ég mun koma aftur og kveðja starfsfólk félagsins almennilega. Ég fékk ekki mikinn tíma til að undirbúa mig,“ sagði Lewandowski við Sky Sports í Þýskalandi. „Ég hef átt átta frábær ár í Þýskalandi og þú gleymir þeim ekkert svo auðveldlega“ The end! #Lewandowski has left Säbener Straße… 🔜 Barça! @SPORT1 pic.twitter.com/kZIglhFnwo— Kerry Hau (@kerry_hau) July 16, 2022 Sagan endalausa með Lewandowski virðist loks vera á enda en fjölmiðlar víðs vegar um heiminn hafa rætt og ritað um möguleg félagaskipti hans til Barcelona í allt sumar. Lewandowski fær þriggja ára samning hjá Barcelona en spænska félagið mun borga 42,5 milljónir punda fyrir leikmanninn. Möguleiki er á eins árs framlengingu á samningnum og ef hún verður virkjuð þá spilar Lewandowski hjá Barcelona til 38 ára aldurs. Lewandowski skoraði 50 mörk í 46 leikjum á síðasta leiktímabili. Er þetta fimmti nýi leikmaðurinn sem Barcelona kaupir, þrátt fyrir fjárhagsvandræði félagsins. Andreas Christensen, Antonio Rudiger og Franck Kessie komu allir til liðsins án greiðslu en spænska félagið eyddi 55 milljónum punda í Raphinha á dögunum og nú bætist Lewandowski við í þann hóp. Robert Lewandowski to Barcelona, here we go! FC Bayern have just told Barça that they have accepted final proposal. Agreement finally in place between all parties. 🚨🔵🔴 #FCBLewandowski asked Bayern to leave also on Friday - he will jlin Barcelona during the weekend. 🇵🇱 pic.twitter.com/nmodHuNscw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2022 Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
„Ég mun koma aftur og kveðja starfsfólk félagsins almennilega. Ég fékk ekki mikinn tíma til að undirbúa mig,“ sagði Lewandowski við Sky Sports í Þýskalandi. „Ég hef átt átta frábær ár í Þýskalandi og þú gleymir þeim ekkert svo auðveldlega“ The end! #Lewandowski has left Säbener Straße… 🔜 Barça! @SPORT1 pic.twitter.com/kZIglhFnwo— Kerry Hau (@kerry_hau) July 16, 2022 Sagan endalausa með Lewandowski virðist loks vera á enda en fjölmiðlar víðs vegar um heiminn hafa rætt og ritað um möguleg félagaskipti hans til Barcelona í allt sumar. Lewandowski fær þriggja ára samning hjá Barcelona en spænska félagið mun borga 42,5 milljónir punda fyrir leikmanninn. Möguleiki er á eins árs framlengingu á samningnum og ef hún verður virkjuð þá spilar Lewandowski hjá Barcelona til 38 ára aldurs. Lewandowski skoraði 50 mörk í 46 leikjum á síðasta leiktímabili. Er þetta fimmti nýi leikmaðurinn sem Barcelona kaupir, þrátt fyrir fjárhagsvandræði félagsins. Andreas Christensen, Antonio Rudiger og Franck Kessie komu allir til liðsins án greiðslu en spænska félagið eyddi 55 milljónum punda í Raphinha á dögunum og nú bætist Lewandowski við í þann hóp. Robert Lewandowski to Barcelona, here we go! FC Bayern have just told Barça that they have accepted final proposal. Agreement finally in place between all parties. 🚨🔵🔴 #FCBLewandowski asked Bayern to leave also on Friday - he will jlin Barcelona during the weekend. 🇵🇱 pic.twitter.com/nmodHuNscw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 15, 2022
Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira