Chelsea staðfestir komu Koulibaly Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 09:30 Kalidou Koulibaly er orðinn leikmaður Chelsea Twitter/Chelsea Senegalski miðvörðurinn Kalidou Koulibaly er formlega orðinn leikmaður Chelsea eftir að félagið tilkynnti um komu leikmannsins frá Napoli fyrr í morgun. Kaupverðið er sagt vera 33 milljónir punda og skrifar leikmaðurinn undir fjögurra ára samning við Chelsea sem færir honum 160 þúsund pund í vikulaun. „Ég er mjög ánægður að vera kominn til Chelsea. Þetta er stórt félag á heimsmælikvarða en það hefur alltaf verið minn draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Koulibaly eftir að félagaskiptin voru tilkynnt. Hvert einasta sumar síðustu ár hafa farið fréttir af því að Koulibaly sé á förum frá Napoli en það hefur ekki raungerst, fyrr en nú. Chelsea reyndi að frá Koulibaly til liðsins fyrir sex árum síðan. „Chelsea nálgaðist mig árið 2016 en við náðum ekki samkomulagi. Núna samþykkti ég tilboð þeirra því ég vildi koma í úrvalsdeildina og spila fyrir Chelsea,“ sagði Koulibaly. Þetta eru önnur félagaskipti Chelsea í sumar sem voru áður búin að kaupa Raheem Sterling frá Manchester City fyrir tæpar 50 milljónir punda. Liðið er þó ekki hætt á félagaskipta markaðinum en Chelsea er einnig að leita af öðrum miðverði eftir að bæði Antonio Rudiger og Andreas Christensen yfirgáfu London fyrr í sumar. Meðal þeirra miðvarða sem hafa verið nefndir til sögurnar sem Chelsea á að hafa áhuga á eru Jules Kounde, leikmaður Sevilla, Matthijs de Ligt, leikmaður Juventus, Josko Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, og Presnel Kimpembe, leikmaður PSG. Chelsea hafði einnig áhuga á Nathan Ake, leikmanni Manchester City, en þær viðræður fara ekki lengra því félögin ná ekki samkomulagi um kaupverð á leikmanninum. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Kaupverðið er sagt vera 33 milljónir punda og skrifar leikmaðurinn undir fjögurra ára samning við Chelsea sem færir honum 160 þúsund pund í vikulaun. „Ég er mjög ánægður að vera kominn til Chelsea. Þetta er stórt félag á heimsmælikvarða en það hefur alltaf verið minn draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Koulibaly eftir að félagaskiptin voru tilkynnt. Hvert einasta sumar síðustu ár hafa farið fréttir af því að Koulibaly sé á förum frá Napoli en það hefur ekki raungerst, fyrr en nú. Chelsea reyndi að frá Koulibaly til liðsins fyrir sex árum síðan. „Chelsea nálgaðist mig árið 2016 en við náðum ekki samkomulagi. Núna samþykkti ég tilboð þeirra því ég vildi koma í úrvalsdeildina og spila fyrir Chelsea,“ sagði Koulibaly. Þetta eru önnur félagaskipti Chelsea í sumar sem voru áður búin að kaupa Raheem Sterling frá Manchester City fyrir tæpar 50 milljónir punda. Liðið er þó ekki hætt á félagaskipta markaðinum en Chelsea er einnig að leita af öðrum miðverði eftir að bæði Antonio Rudiger og Andreas Christensen yfirgáfu London fyrr í sumar. Meðal þeirra miðvarða sem hafa verið nefndir til sögurnar sem Chelsea á að hafa áhuga á eru Jules Kounde, leikmaður Sevilla, Matthijs de Ligt, leikmaður Juventus, Josko Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, og Presnel Kimpembe, leikmaður PSG. Chelsea hafði einnig áhuga á Nathan Ake, leikmanni Manchester City, en þær viðræður fara ekki lengra því félögin ná ekki samkomulagi um kaupverð á leikmanninum.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira