Elísa: Lögðum upp með að taka Ítalina í nefið Árni Jóhansson skrifar 14. júlí 2022 19:07 Elísa var svekkt eins og flestar með úrslitin. vísir/Vilhelm Gunnarsson Elísa Viðarsdóttir kom inn í byrjunarlið Íslands í dag og var að vonum svekkjandi með úrslitin en fann íslenska liðið hafa góða stjórn á leiknum. „Vonbrigði að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. Lögðum upp með að taka Ítalina í nefið. Það gekk ekki upp í dag. Við hefðum þurft að halda boltanum betur og búa okkur til betri sóknarstöður en baráttan var góð hjá okkur í dag. “ Aðspurð um byrjun íslenska liðsins var Elísa mjög ánægð en því miður þá hefði þurft að halda markinu hreinu. „Já það var yljaði manni vel að skora snemma. Við lögðum upp með það að koma sterkar inn í leikinn í dag en þær voru brotnar eftir leikinn við Frakka. Við hefðum þurft að taka boltann meira niður á jörðina en því miður þá náðum við ekki að halda markinu hreinu í dag.“ Það hefði verið gott að leiða með meiru en einu marki í hálfleik en Elísa fannst varnarleikurinn vera góður í dag. „Algjörlega og persónulega leið mér vel allan leikinn og mér fannst við stýra leiknum vel varnarlega. Þær komu sér bara í hálffæri en breyttu leikkerfinu í hálfleik og fóru að herja meira á okkur. Svona er þetta stundum.“ Elísa kom inn í byrjunarliðið fyrir Sif Atla í dag og fannst heiður að fá að spila leikinn en hefði frekar viljað sigurinn. „Góð tilfinning að koma inn í liðið í dag. Stelpurnar áttu náttúrlegag góða frammistöðu í fyrri leiknum og ég er alltaf klár og gaman að fá að taka þátt í þessu og mikill heiður. Bara gaman að þessu en ég hefði frekar valið þrjú stig heldur en að spila leikinn.“ Staða íslenska liðsins er ekki eins góð og vonast hafði verið en örlög þess eru ekki lengur í höndum liðsins. „Nú er það bara þannig að við vonum að Frakkar vinni í kvöld og tökum sigur í næsta leik á móti Frökkum.“ EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjá meira
„Vonbrigði að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. Lögðum upp með að taka Ítalina í nefið. Það gekk ekki upp í dag. Við hefðum þurft að halda boltanum betur og búa okkur til betri sóknarstöður en baráttan var góð hjá okkur í dag. “ Aðspurð um byrjun íslenska liðsins var Elísa mjög ánægð en því miður þá hefði þurft að halda markinu hreinu. „Já það var yljaði manni vel að skora snemma. Við lögðum upp með það að koma sterkar inn í leikinn í dag en þær voru brotnar eftir leikinn við Frakka. Við hefðum þurft að taka boltann meira niður á jörðina en því miður þá náðum við ekki að halda markinu hreinu í dag.“ Það hefði verið gott að leiða með meiru en einu marki í hálfleik en Elísa fannst varnarleikurinn vera góður í dag. „Algjörlega og persónulega leið mér vel allan leikinn og mér fannst við stýra leiknum vel varnarlega. Þær komu sér bara í hálffæri en breyttu leikkerfinu í hálfleik og fóru að herja meira á okkur. Svona er þetta stundum.“ Elísa kom inn í byrjunarliðið fyrir Sif Atla í dag og fannst heiður að fá að spila leikinn en hefði frekar viljað sigurinn. „Góð tilfinning að koma inn í liðið í dag. Stelpurnar áttu náttúrlegag góða frammistöðu í fyrri leiknum og ég er alltaf klár og gaman að fá að taka þátt í þessu og mikill heiður. Bara gaman að þessu en ég hefði frekar valið þrjú stig heldur en að spila leikinn.“ Staða íslenska liðsins er ekki eins góð og vonast hafði verið en örlög þess eru ekki lengur í höndum liðsins. „Nú er það bara þannig að við vonum að Frakkar vinni í kvöld og tökum sigur í næsta leik á móti Frökkum.“
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjá meira
Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15