Forseti Íslands með í fjörinu á troðfullu Fanzone í Manchester: Myndasyrpa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2022 14:50 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var eins og hver annar á svæðinu og tók líka sínar sjálfur. Vísir/Vilhelm Það komust færri að en vildu þegar JóiPé & Króli hituðu upp fyrir leik Íslands og Ítalíu á stuðningsmannasvæðinu í miðborg Manchester í dag. Meðal gesta voru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra. Ekki allar þjóðir sem geta boðið upp á það að forseti þeirra mæti á samkomu sem þessa en hann fékk skiljanlega mikla athygli og sat fyrir á mörgum myndum. Það var frábærlega mætt og löng biðröð til að komast inn á svæðið. Það vantar ekki fjörið í mannskapinn þegar strákarnir byrjuðu að syngja og krakkarnir (og sumir eldri líka) að dansa. Hópurinn færir sig nú yfir á leikvanginn þar sem þau sjá vonandi íslenskan sigur. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. JóiPé og Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm JóiPé & Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, í miðjum hópnum.Vísir/Vilhelm Þessar skemmtu sér konunglega.Vísir/Vilhelm Þessi ungi stuðningsmaður ber íslensku fánalitina með stolti.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Múgur og margmenni á stuðningsmannasvæðinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Hannes Þór Halldórsson þekkir það vel að fá góðan stuðning á stórmóti.Vísir/Vilhelm Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona Stöðvar 2 og Vísis, tók púlsinn á stemningunni.Vísir/Vilhelm Forsetinn mætti í viðtal.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, var kát og klár i slaginn.Vísir/Vilhelm Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, var að sjálfsögðu mætt.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Dyggir stuðningsmenn.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Helena Ólafsdóttir og Olga Færseth skemmtu sér vel.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra fóru fyrir hópnum í skrúðgöngunni ásamt Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ:Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er hér með börnin sín.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Íslendingar erlendis Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Meðal gesta voru Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra. Ekki allar þjóðir sem geta boðið upp á það að forseti þeirra mæti á samkomu sem þessa en hann fékk skiljanlega mikla athygli og sat fyrir á mörgum myndum. Það var frábærlega mætt og löng biðröð til að komast inn á svæðið. Það vantar ekki fjörið í mannskapinn þegar strákarnir byrjuðu að syngja og krakkarnir (og sumir eldri líka) að dansa. Hópurinn færir sig nú yfir á leikvanginn þar sem þau sjá vonandi íslenskan sigur. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. JóiPé og Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm JóiPé & Króli héldu uppi stuðinu.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, í miðjum hópnum.Vísir/Vilhelm Þessar skemmtu sér konunglega.Vísir/Vilhelm Þessi ungi stuðningsmaður ber íslensku fánalitina með stolti.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Múgur og margmenni á stuðningsmannasvæðinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Hannes Þór Halldórsson þekkir það vel að fá góðan stuðning á stórmóti.Vísir/Vilhelm Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona Stöðvar 2 og Vísis, tók púlsinn á stemningunni.Vísir/Vilhelm Forsetinn mætti í viðtal.Vísir/Vilhelm Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, var kát og klár i slaginn.Vísir/Vilhelm Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, var að sjálfsögðu mætt.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Dyggir stuðningsmenn.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Helena Ólafsdóttir og Olga Færseth skemmtu sér vel.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra fóru fyrir hópnum í skrúðgöngunni ásamt Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ:Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er hér með börnin sín.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands Íslendingar erlendis Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira