Alls ekkert „fake“ hjá stelpunum okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2022 11:00 Íslensku stelpurnar hafa mjög gaman af því að vers saman í landsliðsverkefnum og þar er gleðin við völd. Vísir/Vilhelm Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir er styrktarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hún eins og aðrir í hópnum tala vel um andann og stemmninguna í liðinu á EM í Englandi. Þegar Guðrún Þórbjörg, sem er kölluð Dúna, mætti í viðtal fyrir æfingu liðsins þá var um að gera að forvitnast aðeins um lífið innan hópsins. Hún segir allan hópinn ná vel saman og skiptir þar engu um hvern eða hverja er að ræða. Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir.Vísir/Vilhelm „Við erum öllum mjög náin og strákarnir hanga alveg með okkur alveg eins og við stelpurnar. Þetta er mjög gaman og þær eru geggjaðar stelpurnar,“ sagði Guðrún. Einhverjir hafa hreinlega velt fyrir sér hvort að það geti hreinlega verið svona gaman hjá liðinu. Út á við lítur þetta út eins og fullkomnasti mórall sem hefur sést hjá landsliði í langan tíma. „Þetta er alls ekkert „fake“, ég get alveg sagt ykkur það. Það er frábær stemmning í liðinu og það er alveg ótrúlegt. Þær ná ótrúlega vel saman, eru ótrúlegar jákvæðar og það er geggjað hugarfar hjá þeim öllum,“ sagði Guðrún. Hún var allt í einu kominn út úr skugganum og í sviðsljósið þegar hún var boðuð í viðtöl við íslensku fjölmiðlanna. „Þetta er smá sem ég þarf að venjast en bara gaman,“ sagði Guðrún um það verkefni. Ísland leikur annan leik sinn á Evrópumótinu á móti Ítalíu á fimmtudaginn kemur. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Þegar Guðrún Þórbjörg, sem er kölluð Dúna, mætti í viðtal fyrir æfingu liðsins þá var um að gera að forvitnast aðeins um lífið innan hópsins. Hún segir allan hópinn ná vel saman og skiptir þar engu um hvern eða hverja er að ræða. Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir.Vísir/Vilhelm „Við erum öllum mjög náin og strákarnir hanga alveg með okkur alveg eins og við stelpurnar. Þetta er mjög gaman og þær eru geggjaðar stelpurnar,“ sagði Guðrún. Einhverjir hafa hreinlega velt fyrir sér hvort að það geti hreinlega verið svona gaman hjá liðinu. Út á við lítur þetta út eins og fullkomnasti mórall sem hefur sést hjá landsliði í langan tíma. „Þetta er alls ekkert „fake“, ég get alveg sagt ykkur það. Það er frábær stemmning í liðinu og það er alveg ótrúlegt. Þær ná ótrúlega vel saman, eru ótrúlegar jákvæðar og það er geggjað hugarfar hjá þeim öllum,“ sagði Guðrún. Hún var allt í einu kominn út úr skugganum og í sviðsljósið þegar hún var boðuð í viðtöl við íslensku fjölmiðlanna. „Þetta er smá sem ég þarf að venjast en bara gaman,“ sagði Guðrún um það verkefni. Ísland leikur annan leik sinn á Evrópumótinu á móti Ítalíu á fimmtudaginn kemur.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira