Sjáðu markaflóðið á Amex-vellinum og mörk Austurríkis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2022 14:00 England skoraði átta gegn Noregi. Naomi Baker/Getty Images England vann stærsta sigur í sögu Evrópumóts kvenna í fótbolta þegar liðið vann Noreg 8-0. Ótrúleg úrslit þar sem liðin eru ekki langt frá hvort öðru á heimslista FIFA. Þá vann Austurríki 2-0 sigur á Norður-Írlandi. Leikur Englands og Noregs fór fram á Amex-vellinu, heimavelli enska úrvalsdeildarfélagsins Brighton & Hove Albion. Eftir tólf mínútna leik fékk England einstaklega ódýra vítaspyrnu sem Georgia Stanway skoraði af öryggi úr. Svakaleg vítaspyrna hjá Georgia Stanway - England komið yfir 1-0 pic.twitter.com/ilwd3sNDxf— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Lauren Hemp tvöfaldaði svo forystuna þremur mínútum síðar. Það tók ekki langan tíma -eftir VAR úrskurð þá kemst England í 2-0 - það var Lauren Hemp sem skoraði annað mark Englands pic.twitter.com/sJdT0PSbyT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Ellen White fór langt með að klára leikinn á 29. mínútu og staðan orðin 3-0. Hvað er að gerast - England er bara miklu betri aðilin hér í þessum leik - komin í 3-0 á móti Noregi. Það var Ellen White sem skorar þriðja markið á 29.mínútu pic.twitter.com/5v7ZbCgWGT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Bethany Mead skoraði tvö mörk með fjögurra mínútna millibili á 34. og 38. mínútu og staðan orðin 5-0. Jaherna hér - England er komið í 4-0 á móti Noregi. Í þetta sinn var það Beth Mead sem skoraði fjórða mark Englands pic.twitter.com/WbMxB82HEd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Það er allt að verða vitlaust í Englandi núna - heimakonur eru komnar í 5-0 á móti Noregi - hvar endar þetta eiginlega. Það var Beth Mead sem skorar annað mark sitt í leiknum. pic.twitter.com/NTcfVcoqEF— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Staðan í hálfleik var 6-0 eftir að White skoraði sitt annað mark. Það er bara veisla í Englandi núna - hvað er að gerast, Noregur er bara að horfa á þennan leik, eru ekki með. England er komið í 6-0 - er Norska liðið að henta inn handklæðinu núna. Sjötta markið skoraði Ellen White, með sitt annað mark í þessum leik. pic.twitter.com/cbujYn4cbR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Alessia Russo kom inn af bekknum á 57. mínútu og var ekki lengi að láta að sér kveða. Hún skoraði sjöunda mark liðsins á 66. mínútu og Bethany Mead fullkomnaði þrennu sína þegar tæpar tíu voru til leiksloka. Lokatölur 8-0 Englandi í vil. England skorar og skorar og skorar - núna komnar með sjö mörk á móti Noregi. Það var Alessia Russo, sem kom inn á fyrir Ellen White á 57.mínútu sem skoraði sjöunda mark Englands. pic.twitter.com/gs1n02UTRR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 England er bara að taka Norska liðið í kennslustund í knattspyrnu hér á EM - staðan orðin 8-0 og Beth Mead komin með þrennu, skorar sitt þriðja mark og 8 mark Englands á 82.mínútu. Norðmenn óska þess bara heitt að þessum leik fari nú að ljúka. pic.twitter.com/2vwDKK2GCQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Í hinum leik A-riðils mættust svo Austurríki og Norður-Írland. Þar vann Austurríki þægilegan 2-0 sigur. Austurríki er komið yfir á móti Norður-Írlandi með marki frá Katharina Schiechtl á 19.mínútu pic.twitter.com/aMRbfZOcLY— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Austurríki að gera út um leikinn og eiga nú möguleika á því að komast í 8 liða úrslitin en þurfa að bíða eftir leik Noregs og Englands. Það var Katharina Naschenweng sem skorar annað mark Austurríkis á 88.mínútu pic.twitter.com/k6INY2Q0QM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Austurríki-Norður-Írland | Bæði lið í leit að sínum fyrstu stigum Austurríki og Norður-Írland mætast í A-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta klukkan 16.00. Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð og eru því í leit að sínum fyrstu stigum. 11. júlí 2022 15:30 Noregur fór að hátta og England skoraði átta Englendingar sendu skýr skilaboð til umheimsins þegar þær gjörsigruðu Noreg með átta mörkum gegn engu í A-riðli á EM í Englandi. Var þetta stærsti sigurinn í sögu EM og stærsta tap í sögu Noregs þar sem leikmenn liðsins voru hreinlega steinsofandi frá fyrstu mínútu. 11. júlí 2022 21:05 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Leikur Englands og Noregs fór fram á Amex-vellinu, heimavelli enska úrvalsdeildarfélagsins Brighton & Hove Albion. Eftir tólf mínútna leik fékk England einstaklega ódýra vítaspyrnu sem Georgia Stanway skoraði af öryggi úr. Svakaleg vítaspyrna hjá Georgia Stanway - England komið yfir 1-0 pic.twitter.com/ilwd3sNDxf— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Lauren Hemp tvöfaldaði svo forystuna þremur mínútum síðar. Það tók ekki langan tíma -eftir VAR úrskurð þá kemst England í 2-0 - það var Lauren Hemp sem skoraði annað mark Englands pic.twitter.com/sJdT0PSbyT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Ellen White fór langt með að klára leikinn á 29. mínútu og staðan orðin 3-0. Hvað er að gerast - England er bara miklu betri aðilin hér í þessum leik - komin í 3-0 á móti Noregi. Það var Ellen White sem skorar þriðja markið á 29.mínútu pic.twitter.com/5v7ZbCgWGT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Bethany Mead skoraði tvö mörk með fjögurra mínútna millibili á 34. og 38. mínútu og staðan orðin 5-0. Jaherna hér - England er komið í 4-0 á móti Noregi. Í þetta sinn var það Beth Mead sem skoraði fjórða mark Englands pic.twitter.com/WbMxB82HEd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Það er allt að verða vitlaust í Englandi núna - heimakonur eru komnar í 5-0 á móti Noregi - hvar endar þetta eiginlega. Það var Beth Mead sem skorar annað mark sitt í leiknum. pic.twitter.com/NTcfVcoqEF— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Staðan í hálfleik var 6-0 eftir að White skoraði sitt annað mark. Það er bara veisla í Englandi núna - hvað er að gerast, Noregur er bara að horfa á þennan leik, eru ekki með. England er komið í 6-0 - er Norska liðið að henta inn handklæðinu núna. Sjötta markið skoraði Ellen White, með sitt annað mark í þessum leik. pic.twitter.com/cbujYn4cbR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Alessia Russo kom inn af bekknum á 57. mínútu og var ekki lengi að láta að sér kveða. Hún skoraði sjöunda mark liðsins á 66. mínútu og Bethany Mead fullkomnaði þrennu sína þegar tæpar tíu voru til leiksloka. Lokatölur 8-0 Englandi í vil. England skorar og skorar og skorar - núna komnar með sjö mörk á móti Noregi. Það var Alessia Russo, sem kom inn á fyrir Ellen White á 57.mínútu sem skoraði sjöunda mark Englands. pic.twitter.com/gs1n02UTRR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 England er bara að taka Norska liðið í kennslustund í knattspyrnu hér á EM - staðan orðin 8-0 og Beth Mead komin með þrennu, skorar sitt þriðja mark og 8 mark Englands á 82.mínútu. Norðmenn óska þess bara heitt að þessum leik fari nú að ljúka. pic.twitter.com/2vwDKK2GCQ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Í hinum leik A-riðils mættust svo Austurríki og Norður-Írland. Þar vann Austurríki þægilegan 2-0 sigur. Austurríki er komið yfir á móti Norður-Írlandi með marki frá Katharina Schiechtl á 19.mínútu pic.twitter.com/aMRbfZOcLY— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022 Austurríki að gera út um leikinn og eiga nú möguleika á því að komast í 8 liða úrslitin en þurfa að bíða eftir leik Noregs og Englands. Það var Katharina Naschenweng sem skorar annað mark Austurríkis á 88.mínútu pic.twitter.com/k6INY2Q0QM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 11, 2022
Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Í beinni: Austurríki-Norður-Írland | Bæði lið í leit að sínum fyrstu stigum Austurríki og Norður-Írland mætast í A-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta klukkan 16.00. Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð og eru því í leit að sínum fyrstu stigum. 11. júlí 2022 15:30 Noregur fór að hátta og England skoraði átta Englendingar sendu skýr skilaboð til umheimsins þegar þær gjörsigruðu Noreg með átta mörkum gegn engu í A-riðli á EM í Englandi. Var þetta stærsti sigurinn í sögu EM og stærsta tap í sögu Noregs þar sem leikmenn liðsins voru hreinlega steinsofandi frá fyrstu mínútu. 11. júlí 2022 21:05 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Í beinni: Austurríki-Norður-Írland | Bæði lið í leit að sínum fyrstu stigum Austurríki og Norður-Írland mætast í A-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta klukkan 16.00. Bæði lið töpuðu í fyrstu umferð og eru því í leit að sínum fyrstu stigum. 11. júlí 2022 15:30
Noregur fór að hátta og England skoraði átta Englendingar sendu skýr skilaboð til umheimsins þegar þær gjörsigruðu Noreg með átta mörkum gegn engu í A-riðli á EM í Englandi. Var þetta stærsti sigurinn í sögu EM og stærsta tap í sögu Noregs þar sem leikmenn liðsins voru hreinlega steinsofandi frá fyrstu mínútu. 11. júlí 2022 21:05