Magakveisa herjar á lið Sviss Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 12:01 Mögulega er einhver af þessum á klósettinu sem stendur en alls eru átta leikmenn Sviss með magakveisu. Naomi Baker/Getty Images Það geta ýmisleg vandamál komið upp á meðan stórmóti í íþróttum stendur og hefur lið Sviss á Evrópumóti kvenna í fótbolta fengið að bragða á því. Fresta þurfti æfingu liðsins í dag þar sem átta leikmenn og 11 starfsmenn eru fastir á klósettinu. The Athletic greinir frá að fresta hafi þurft æfingu svissneska liðsins í dag en það mætir Svíþjóð á miðvikudag. Ástæðan er sú að stór hluti leikmannahópsins og enn stærri hluti starfsliðs Sviss eru með magakveisu. Switzerland s training session on Monday was cancelled due to eight players and 11 staff members reporting stomach problems.#WEURO2022https://t.co/GLzbPcxyhq— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 11, 2022 Þetta staðfesti fjölmiðlafulltrúi liðsins svo er Athletic spurðist fyrir. Talað er um vandræði í meltingavegi en ekki var farið í nánari útskýringar. Þá var enginn leikmaður né starfsmaður nefndur á nafn. Sviss er með búðir í Leeds og virðist sem maturinn þar sé ekki upp á marga fiska. Eftir að gera 2-2 jafntefli við Portúgal í fyrsta leik sínum á EM þá mætir Sviss gríðarlega öflugu liði Svíþjóðar á miðvikudag. Það verður því að segjast að magakveisan gæti ekki hafa komið á verri tíma en þetta gerir allan undirbúning fyrir leik vikunnar gríðarlega erfiðan. Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
The Athletic greinir frá að fresta hafi þurft æfingu svissneska liðsins í dag en það mætir Svíþjóð á miðvikudag. Ástæðan er sú að stór hluti leikmannahópsins og enn stærri hluti starfsliðs Sviss eru með magakveisu. Switzerland s training session on Monday was cancelled due to eight players and 11 staff members reporting stomach problems.#WEURO2022https://t.co/GLzbPcxyhq— The Athletic UK (@TheAthleticUK) July 11, 2022 Þetta staðfesti fjölmiðlafulltrúi liðsins svo er Athletic spurðist fyrir. Talað er um vandræði í meltingavegi en ekki var farið í nánari útskýringar. Þá var enginn leikmaður né starfsmaður nefndur á nafn. Sviss er með búðir í Leeds og virðist sem maturinn þar sé ekki upp á marga fiska. Eftir að gera 2-2 jafntefli við Portúgal í fyrsta leik sínum á EM þá mætir Sviss gríðarlega öflugu liði Svíþjóðar á miðvikudag. Það verður því að segjast að magakveisan gæti ekki hafa komið á verri tíma en þetta gerir allan undirbúning fyrir leik vikunnar gríðarlega erfiðan.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira