Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Belgíu ásamt vítinu sem fór forgörðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2022 07:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom mikið við sögu í leik gærdagsins. Vísir/Vilhelm Ísland og Belgía gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta. Ísland var betri aðilinn í leiknum og klúðraði meðal annars vítaspyrnu sem þýðir að bæði lið eru með eitt stig eftir fyrstu umferð riðilsins. Ísland fékk kjörið tækifæri í fyrri hálfleik til að komast yfir þegar vítaspyrna var dæmd. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður Brann í Noregi, fór á punktinn en því miður varði markvörður belgíska liðsins spyrnu Berglindar. Ísland fær vítaspyrnu eftir að boltin fer í hönd belgísk leikmanns inni í teig. Nicky Evrard, markvörður Belga, ver hins vegar frá Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Upp og áfram pic.twitter.com/CEkAymx0IW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Staðan markalaus í hálfleik en í þeim síðari bætti Berglind Björg upp fyrir vítaspyrnuklúðrið með því að skora eftir frábæra fyrirgjöf Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Skallaði hún boltann í netið og staðan orðin 1-0 Íslandi í vil. BERGLIND BJÖRG ÞORVALDSDÓTTIR KEMUR ÍSLANDI YFIR! 1-0 pic.twitter.com/lX1F2U0seI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Því miður fékk Belgía vítaspyrnu eftir að Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var dæmd brotleg innan vítateigs. Öruggt víti og staðan orðin 1-1. Reyndust það lokatölur leiksins að þessu sinni. Belgar fá vítaspyrnu og Justine Vanhaevermaet jafnar metin fyrir Belgíu. pic.twitter.com/bPiQpMk1uw— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Ísland mætir Ítalíu á fimmtudaginn kemur og þarf helst sigur þar til að gera sér vonir um að komast upp úr D-riðli. Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Ísland fékk kjörið tækifæri í fyrri hálfleik til að komast yfir þegar vítaspyrna var dæmd. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður Brann í Noregi, fór á punktinn en því miður varði markvörður belgíska liðsins spyrnu Berglindar. Ísland fær vítaspyrnu eftir að boltin fer í hönd belgísk leikmanns inni í teig. Nicky Evrard, markvörður Belga, ver hins vegar frá Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur. Upp og áfram pic.twitter.com/CEkAymx0IW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Staðan markalaus í hálfleik en í þeim síðari bætti Berglind Björg upp fyrir vítaspyrnuklúðrið með því að skora eftir frábæra fyrirgjöf Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Skallaði hún boltann í netið og staðan orðin 1-0 Íslandi í vil. BERGLIND BJÖRG ÞORVALDSDÓTTIR KEMUR ÍSLANDI YFIR! 1-0 pic.twitter.com/lX1F2U0seI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Því miður fékk Belgía vítaspyrnu eftir að Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var dæmd brotleg innan vítateigs. Öruggt víti og staðan orðin 1-1. Reyndust það lokatölur leiksins að þessu sinni. Belgar fá vítaspyrnu og Justine Vanhaevermaet jafnar metin fyrir Belgíu. pic.twitter.com/bPiQpMk1uw— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2022 Ísland mætir Ítalíu á fimmtudaginn kemur og þarf helst sigur þar til að gera sér vonir um að komast upp úr D-riðli.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira