Fyrstu kynni stelpnanna af Academy Stadium full af sól og gleði: Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 16:41 Sara Björk Gunnarsdóttir var mjög hress og kát á æfingunni í kvöld. Vísir/Vilhelm Það var kátt að vanda hjá stelpunum okkar þegar fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með þeim í upphafi æfingar á rennisléttum keppnisvelli þeirra í Manchester í dag. Ísland spilar sinn fyrsta leik á EM í fótbolta í Englandi á móti Belgíu á morgun sunnudag. Leikurinn fer fram á Academy Stadium í Manchester sem er heimavöllur kvennaliðs Manchester City. Academy Stadium stendur aðeins í 400 metra fjarlægð frá Ethiad leikvanginum, heimavelli karlaliðs Manchester City. Ethiad völlurinn tekur 53 þúsund manns en sjö þúsund komst á Academy leikvanginum. Það komast kannski miklu færri fyrir á vellinum en á heimavelli karlanna en það er ekki hægt að kvarta mikið yfir grasvellinum sjálfum. Augljóslega hefur verið hugsað mjög vel um hann í sumar. Stelpurnar okkur fengu þannig sín fyrstu kynni af leikvanginum i kvöld þegar liðið æfði þar en þetta var síðasta æfing íslenska liðsins fyrir opnunarleikinn. Fram til þess að hafa þær verið að æfa á æfingasvæði Crewe. Líkt og hjá íslenska fjölmiðlahópnum þá þurftu stelpurnar að ferðast í klukkutíma frá hótelinu á leikvanginn og þær voru því greinilega spenntar fyrir því að fá að prófa grasið þar sem mögulega örlög þeirra ráðast á þessu móti. Það er einmitt hér sem leikirnir mikilvægu á móti Belgíu og Ítalíu fara fram. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti að venju og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar voru einbeitta á æfingunni i dag en það var þó alltaf stutt í fjörið.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir var skælbrosandi þótt að hún hafi hér endað í grasinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira
Ísland spilar sinn fyrsta leik á EM í fótbolta í Englandi á móti Belgíu á morgun sunnudag. Leikurinn fer fram á Academy Stadium í Manchester sem er heimavöllur kvennaliðs Manchester City. Academy Stadium stendur aðeins í 400 metra fjarlægð frá Ethiad leikvanginum, heimavelli karlaliðs Manchester City. Ethiad völlurinn tekur 53 þúsund manns en sjö þúsund komst á Academy leikvanginum. Það komast kannski miklu færri fyrir á vellinum en á heimavelli karlanna en það er ekki hægt að kvarta mikið yfir grasvellinum sjálfum. Augljóslega hefur verið hugsað mjög vel um hann í sumar. Stelpurnar okkur fengu þannig sín fyrstu kynni af leikvanginum i kvöld þegar liðið æfði þar en þetta var síðasta æfing íslenska liðsins fyrir opnunarleikinn. Fram til þess að hafa þær verið að æfa á æfingasvæði Crewe. Líkt og hjá íslenska fjölmiðlahópnum þá þurftu stelpurnar að ferðast í klukkutíma frá hótelinu á leikvanginn og þær voru því greinilega spenntar fyrir því að fá að prófa grasið þar sem mögulega örlög þeirra ráðast á þessu móti. Það er einmitt hér sem leikirnir mikilvægu á móti Belgíu og Ítalíu fara fram. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með myndavélina á lofti að venju og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar hennar voru einbeitta á æfingunni i dag en það var þó alltaf stutt í fjörið.Vísir/Vilhelm Svava Rós Guðmundsdóttir var skælbrosandi þótt að hún hafi hér endað í grasinu.Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira