Þorsteinn um meiðsli Cecilíu: Vonandi verður hún bara áfram með okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 15:29 Cecilía Rán Rúnarsdóttir á æfingu með íslenska landsliðinu. Hún meiddist strax í upphitun í gær. Vísir/Vilhelm Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður ekki send heim af Evrópumótinu nema ef lið hennar, Bayern München, pressar á það. Landsliðsþjálfarinn ræddi meiðsli markvarðarins unga á blaðamannafundi í dag. Næstyngsti leikamður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu varð fyrir miklu áfalli degi fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í Englandi. Hin átján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fingurbrotnaði á föstudagsæfingu liðsins í Crewe og í dag kom í ljós að hún er fingurbrotin og verður því ekkert með íslenska liðinu á þessu Evrópumóti. Cecilía Rán er framtíðarmarkvörður íslenska landsliðsins og hafði nýverið gert samning við þýska stórliðið Bayern Münhcen. Hún skrifaði undir samninginn með vinstri í voru því hafði hún handarbrotnað. Cecilía náði sér í tíma fyrir EM en nú brýtur hún aftur bein og að þessu sinni hefur það mögulega af henni Evrópumótið. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, var spurður út í meiðsli Cecilía Rán á blaðamannafundi í dag. „Hún meiðist bara í upphitun, fær laust skot á litla fingur og brotnar. Framhald hennar á EM er ekki alveg ennþá komið í ljós. Vonandi verður hún bara áfram með okkur en við eigum eftir að fara yfir það með Bayern München,“ sagði Þorsteinn Halldórsson. Hann hefur þegar kallað á Auði Sveinbjörnsdóttur Scheving og kemur hún til móts við íslenska liðið á morgun. Klippa: Blaðamannafundur fyrir leikinn gegn Belgíu EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira
Næstyngsti leikamður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu varð fyrir miklu áfalli degi fyrir fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í Englandi. Hin átján ára gamla Cecilía Rán Rúnarsdóttir fingurbrotnaði á föstudagsæfingu liðsins í Crewe og í dag kom í ljós að hún er fingurbrotin og verður því ekkert með íslenska liðinu á þessu Evrópumóti. Cecilía Rán er framtíðarmarkvörður íslenska landsliðsins og hafði nýverið gert samning við þýska stórliðið Bayern Münhcen. Hún skrifaði undir samninginn með vinstri í voru því hafði hún handarbrotnað. Cecilía náði sér í tíma fyrir EM en nú brýtur hún aftur bein og að þessu sinni hefur það mögulega af henni Evrópumótið. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska liðsins, var spurður út í meiðsli Cecilía Rán á blaðamannafundi í dag. „Hún meiðist bara í upphitun, fær laust skot á litla fingur og brotnar. Framhald hennar á EM er ekki alveg ennþá komið í ljós. Vonandi verður hún bara áfram með okkur en við eigum eftir að fara yfir það með Bayern München,“ sagði Þorsteinn Halldórsson. Hann hefur þegar kallað á Auði Sveinbjörnsdóttur Scheving og kemur hún til móts við íslenska liðið á morgun. Klippa: Blaðamannafundur fyrir leikinn gegn Belgíu
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira