Hálsbrotnaði eftir árekstur við áhorfanda Atli Arason skrifar 9. júlí 2022 07:01 Daniel Oss hefur lokið keppni á Tour de France Getty Images Daniel Oss neyðist til að draga sig úr Tour de France hjólreiðakeppninni eftir að hann hálsbrotnaði í árekstri við áhorfenda. Myndband af árekstrinum má sjá neðar í fréttinni en rétt er að vara viðkvæma við því. Daniel Oss er 35 ára ítalskur hjólreiðakappi sem var að keppa í tíunda sinn á Tour de France. Oss var ásamt fjölda hjólreiðakappa að hjóla á fimmta stigi keppninnar á milli Lille og Arenberg þegar umræddur árekstur átti sér stað. Áhorfandi sem var að taka upp myndband á símann sinn hallaði sér þá oft langt inn á brautina með áðurnefndum afleiðingum. „Við nánari skoðun kemur í ljós sprunga í beini á háls sem krefst hreyfingarleysis í nokkrar vikur. Daniel Oss neyðist því til að draga sig úr leik í Tour de France hjólreiðunum,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum Oss. 🇮🇹 Daniel Oss sufre una fractura de vértebra cervical tras chocar contra unos aficionados en el pavés del Tour ayerℹ️ No es tan difícil, de verdad: Si estás en el arcén, no invadas la carretera y NO des la espalda 📵 Si grabas, no invadas el paso pic.twitter.com/qmQbYHVXCd— José Manuel Amorós (@AmorosCuatro) July 7, 2022 Nokkrir smærri árekstrar áttu sér stað á sama svæði en enginn með jafn alvarlegar afleiðingar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem eitthvað af þessum toga gerist en á sömu mótaröð í fyrra var stór árekstur þegar kona fór inn á brautina með skilti sem hún ætlaði að sýna sjónvarpsmyndavélum. Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Daniel Oss er 35 ára ítalskur hjólreiðakappi sem var að keppa í tíunda sinn á Tour de France. Oss var ásamt fjölda hjólreiðakappa að hjóla á fimmta stigi keppninnar á milli Lille og Arenberg þegar umræddur árekstur átti sér stað. Áhorfandi sem var að taka upp myndband á símann sinn hallaði sér þá oft langt inn á brautina með áðurnefndum afleiðingum. „Við nánari skoðun kemur í ljós sprunga í beini á háls sem krefst hreyfingarleysis í nokkrar vikur. Daniel Oss neyðist því til að draga sig úr leik í Tour de France hjólreiðunum,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum Oss. 🇮🇹 Daniel Oss sufre una fractura de vértebra cervical tras chocar contra unos aficionados en el pavés del Tour ayerℹ️ No es tan difícil, de verdad: Si estás en el arcén, no invadas la carretera y NO des la espalda 📵 Si grabas, no invadas el paso pic.twitter.com/qmQbYHVXCd— José Manuel Amorós (@AmorosCuatro) July 7, 2022 Nokkrir smærri árekstrar áttu sér stað á sama svæði en enginn með jafn alvarlegar afleiðingar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem eitthvað af þessum toga gerist en á sömu mótaröð í fyrra var stór árekstur þegar kona fór inn á brautina með skilti sem hún ætlaði að sýna sjónvarpsmyndavélum.
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum