Stundum áttavilltar í kastalanum en enginn hefur týnst ennþá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2022 09:31 Guðrún Arnardóttir fyrir utan kastalann þar sem íslenska kvennalandsliðið gistir á meðan Evrópumótinu stendur. Vísir/Vilhelm Það fylgja því kostir og gallar að búa í kastala. Því hafa stelpurnar okkar komist að í sveitahótelinu sínu frá því að þær komu til Englands þar sem fram undan er Evrópumótið í knattspyrnu. Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir talaði vel um kastalahótel landsliðsins egar hún var spurð um það hvernig væri að búa í kastalanum. „Þetta er mjög fínt. Við erum með stór og rúmgóð herbergi. Þetta er svolítið stórt þannig að maður á það til að vera áttavilltur og vita ekki alveg hvar maður eru staddur. Maður finnur leiðina á endanum,“ sagði Guðrún létt. Það er eins gott að stelpurnar okkar séu ekki að týnast í 400 ára gömlum kastala. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir brugðu á leik fyrir ljósmyndara Vísis.Vísir/Vilhelm Þær eru líka meira einar á ferð því að þessu sinni eru þær ekki með herbergisfélaga. „Núna erum við einar á herbergi og getum því aðeins fengið alone time ef maður vill það. Við erum líka með setustofu fyrir leikmenn þar sem við getum dottið í alls konar gíra, í pílu, í karókí og eitthvað kósí föndur. Þetta er rosagóð stemmning hjá okkur og þetta er skemmtilegur hópur að vera partur af,“ sagði Guðrún. Reynsluboltar íslenska liðsins hafa hjálpa starfsfólki KSÍ við að búa til sem bestar aðstæður fyrir liðið á meðan mótinu stendur. „Þær hafa verið mikið að miðla sinni reynslu til alls hópsins, bæði leikmanna og starfsfólks til þess að reyna að gera þetta eins og gott og mögulegt er. Það er gríðarlega mikilvægt að hafa reynslumikla leikmenn í þessu og við erum líka með leikmenn sem eru að spila á stórum sviðum i Evrópu og heiminum,“ sagði Guðrún. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira
Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir talaði vel um kastalahótel landsliðsins egar hún var spurð um það hvernig væri að búa í kastalanum. „Þetta er mjög fínt. Við erum með stór og rúmgóð herbergi. Þetta er svolítið stórt þannig að maður á það til að vera áttavilltur og vita ekki alveg hvar maður eru staddur. Maður finnur leiðina á endanum,“ sagði Guðrún létt. Það er eins gott að stelpurnar okkar séu ekki að týnast í 400 ára gömlum kastala. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir brugðu á leik fyrir ljósmyndara Vísis.Vísir/Vilhelm Þær eru líka meira einar á ferð því að þessu sinni eru þær ekki með herbergisfélaga. „Núna erum við einar á herbergi og getum því aðeins fengið alone time ef maður vill það. Við erum líka með setustofu fyrir leikmenn þar sem við getum dottið í alls konar gíra, í pílu, í karókí og eitthvað kósí föndur. Þetta er rosagóð stemmning hjá okkur og þetta er skemmtilegur hópur að vera partur af,“ sagði Guðrún. Reynsluboltar íslenska liðsins hafa hjálpa starfsfólki KSÍ við að búa til sem bestar aðstæður fyrir liðið á meðan mótinu stendur. „Þær hafa verið mikið að miðla sinni reynslu til alls hópsins, bæði leikmanna og starfsfólks til þess að reyna að gera þetta eins og gott og mögulegt er. Það er gríðarlega mikilvægt að hafa reynslumikla leikmenn í þessu og við erum líka með leikmenn sem eru að spila á stórum sviðum i Evrópu og heiminum,“ sagði Guðrún.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Íslendingar erlendis Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Fanndís leggur skóna á hilluna Fótbolti „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Sjá meira