Di Maria semur við Juventus og Pogba á leiðinni Atli Arason skrifar 8. júlí 2022 23:00 Angel Di Maria fær treyju númer 22 hjá Juventus. Getty Images Ítalska liðið Juventus tilkynnti í kvöld að hinn argentínski Angel Di Maria væri búinn að skrifa undir eins árs samning við félagið. Stuttu síðar lenti Paul Pogba lenti í Tórínó til að ganga frá sínum samningi við liðið. 🛬 @paulpogba è arrivato a Torino pic.twitter.com/MB6rN9nVFc— JuventusFC (@juventusfc) July 8, 2022 Di Maria kemur til Juventus frá PSG á frjálsri sölu þar sem samningur hans við franska félagið var útrunninn. Samningur Pogba við Manchester United var sömuleiðis útrunninn og kemur hann því einnig á frjálsri sölu til ítalska liðsins. Di Maria er 34 ára gamall. Hann lék 295 leiki með PSG og skoraði í þeim 93 mörk en Di Maria hefur meðal annars leikið með Real Madrid og Manchester United á sínum ferli. Buonanotte dal Fideo 😉𝒜𝓃𝑔𝑒𝓁 𝒟𝒾 𝑀𝒶𝓇𝒾𝒶 ✍🏻#WelcomeAngel pic.twitter.com/aEpwtDLqEj— JuventusFC (@juventusfc) July 8, 2022 Pogba lék með Juventus áður en Manchester United keypti hann á 105 milljónir evra árið 2016. Pogba skoraði 39 mörk í 232 leikjum fyrir Manchester United en ásamt Manchester United og Juventus hefur Pogba einnig leikið með unglingaliði Le Havre á sínum ferli. Pogba er 29 ára gamall. Juventus get Paul Pogba for free from Manchester United... again 😅 pic.twitter.com/GiQRKNr7qX— B/R Football (@brfootball) July 8, 2022 Ítalski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
🛬 @paulpogba è arrivato a Torino pic.twitter.com/MB6rN9nVFc— JuventusFC (@juventusfc) July 8, 2022 Di Maria kemur til Juventus frá PSG á frjálsri sölu þar sem samningur hans við franska félagið var útrunninn. Samningur Pogba við Manchester United var sömuleiðis útrunninn og kemur hann því einnig á frjálsri sölu til ítalska liðsins. Di Maria er 34 ára gamall. Hann lék 295 leiki með PSG og skoraði í þeim 93 mörk en Di Maria hefur meðal annars leikið með Real Madrid og Manchester United á sínum ferli. Buonanotte dal Fideo 😉𝒜𝓃𝑔𝑒𝓁 𝒟𝒾 𝑀𝒶𝓇𝒾𝒶 ✍🏻#WelcomeAngel pic.twitter.com/aEpwtDLqEj— JuventusFC (@juventusfc) July 8, 2022 Pogba lék með Juventus áður en Manchester United keypti hann á 105 milljónir evra árið 2016. Pogba skoraði 39 mörk í 232 leikjum fyrir Manchester United en ásamt Manchester United og Juventus hefur Pogba einnig leikið með unglingaliði Le Havre á sínum ferli. Pogba er 29 ára gamall. Juventus get Paul Pogba for free from Manchester United... again 😅 pic.twitter.com/GiQRKNr7qX— B/R Football (@brfootball) July 8, 2022
Ítalski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira