Fréttin hefur verið uppfærð.
Nokkur umferð var á leiðinni úr bænum en heimildarmaður fréttastofunnar sagðieinhverja hafa farið Hvalfjörðinn sjálfan í stað þess að bíða eftir því að göngin verða opnuð á nýjan leik.
Athugið: Hvalfjarðargöng er nú opinn akið varlega. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) July 8, 2022
Hvalfjarðargöng: er lokuð vegna óhapps og ekki er en vitað hversu löng lokunin verður. #færðin
— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) July 8, 2022