Tengja hinsegin samfélagið saman í gegnum kvikmyndalist Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 9. júlí 2022 19:59 Kvikmyndaklúbburinn hefur göngu sína þann 28. ágúst. Aðsent - Eva Ágústa Aradóttir Á dögunum stofnuðu Sólveig Johnsen og Viima Lampinen hinsegin kvikmyndaklúbbinn Glitter screen eða Glimmertjaldið. Fyrsta kvikmyndakvöld klúbbsins verður sunnudaginn 28. ágúst. Sólveig segir nafn klúbbsins vera vísun í hvíta tjaldið en hún segin hinsegin fólk og menningu ekki hafa fengið nægt pláss á hvíta tjaldinu. „Við tókum hvíta tjaldið og gerðum það að okkar,“ segir Viima. Klúbbinn segja þau vera stofnaðan af hinsegin fólki fyrir hinsegin samfélagið. Viima og Sólveig hafa bæði unnið mikið í aktívisma og deila áhuga á kvikmyndum, Sólveig segir að henni hafi þótt vanta stað til þess að ræða hinsegin kvikmyndir. „Fókusinn í þessu verður á samfélagsheildina og að tengja fólk saman í gegnum kvikmyndalist,“ segir Viima. Hán bætir því við að þetta gæti verið það sem hinsegin samfélagið þurfi á að halda núna í ljósi hatursins og ofbeldisins sem sé í uppgangi á norðurlöndunum. Sólveig segir að klúbburinn sé „jákvæð leið fyrir hinsegin fólk til þess að koma saman í heimi þar sem ráðist er að réttindum okkar.“ Myndina sem verður fyrir valinu fyrir fyrsta kvöldið segja Sólveig og Viima enn vera leyndarmál og hvetja þau fólk til þess að mæta og láta koma sér á óvart. Klúbburinn fylgi samt sem áður femínískum gildum og muni þau tryggja að efnisviðvaranir séu til staðar sé þess þörf. Klúbburinn mun hittast einu sinni í mánuði í húsakynnum Samtakanna 78, Suðurgötu 3. Sýningar og umræður klúbbsins verða áhorfendum að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með klúbbnum og áætlun hans á Facebook eða á Instagram @glitterscreen.filmclub. Hinsegin Reykjavík Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Sólveig segir nafn klúbbsins vera vísun í hvíta tjaldið en hún segin hinsegin fólk og menningu ekki hafa fengið nægt pláss á hvíta tjaldinu. „Við tókum hvíta tjaldið og gerðum það að okkar,“ segir Viima. Klúbbinn segja þau vera stofnaðan af hinsegin fólki fyrir hinsegin samfélagið. Viima og Sólveig hafa bæði unnið mikið í aktívisma og deila áhuga á kvikmyndum, Sólveig segir að henni hafi þótt vanta stað til þess að ræða hinsegin kvikmyndir. „Fókusinn í þessu verður á samfélagsheildina og að tengja fólk saman í gegnum kvikmyndalist,“ segir Viima. Hán bætir því við að þetta gæti verið það sem hinsegin samfélagið þurfi á að halda núna í ljósi hatursins og ofbeldisins sem sé í uppgangi á norðurlöndunum. Sólveig segir að klúbburinn sé „jákvæð leið fyrir hinsegin fólk til þess að koma saman í heimi þar sem ráðist er að réttindum okkar.“ Myndina sem verður fyrir valinu fyrir fyrsta kvöldið segja Sólveig og Viima enn vera leyndarmál og hvetja þau fólk til þess að mæta og láta koma sér á óvart. Klúbburinn fylgi samt sem áður femínískum gildum og muni þau tryggja að efnisviðvaranir séu til staðar sé þess þörf. Klúbburinn mun hittast einu sinni í mánuði í húsakynnum Samtakanna 78, Suðurgötu 3. Sýningar og umræður klúbbsins verða áhorfendum að kostnaðarlausu. Hægt er að fylgjast með klúbbnum og áætlun hans á Facebook eða á Instagram @glitterscreen.filmclub.
Hinsegin Reykjavík Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira