Stundvísin fullnægjandi að mati PLAY Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. júlí 2022 10:46 Birgir Jónsson forstjóri Play Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Fjöldi farþega Play í júní jafnast á við heildarfjölda farþega ársins 2021, á fyrstu sex mánuðum starfseminnar. Play flutti um 88 þúsund farþega í júní, sem er 55 prósent aukning frá mánuðinum á undan, þegar um 56 þúsund farþegar voru fluttir. Stundvísi mældist 79 prósent sem er ekki í samræmi við markmið félagsins. Þrátt fyrir það segir félagið þetta vera fullnægjandi stundvísi af þeirra hálfu ef tekið er mið af breytingum í rekstri og ástandinu á flugvöllum Evrópu. „Enda þótt það sé ekki alls kostar í samræmi við viðmið okkar í venjulegu árferði, telst sú tölfræði fullnægjandi í ljósi þess að annars vegar var félagið að enda við að stækka tengiflugsleiðakerfið og hins vegar að mannekla hefur verið mikil og þjónustustig lágt á flugvöllum í Evrópu með tilheyrandi keðjuverkandi seinkunum,“ segir í tilkynningunni. Sjötta vél á loft Sjötta flugvél Play, Airbus A320neo, kom til Íslands í lok júní og hóf nýlega farþegaflug. Play er nú með þrjár slíkar vélar í notkun og aðrar þrjár Airbus A321neo til viðbótar, samkvæmt tilkynningu. Þessar flugvélar séu nú að flytja farþega til 25 áfangastaða félagsins í Bandaríkjunum og Evrópu. Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra flugfélagsins þar sem hann segir júní marka enn ein tímamót í sögu Play. Félagið hafi náð markmiðum sínum um einingarkostnað á eldsneytis og segir Birgir að fyrrgreind tölfræði staðfesti grundvallarhagkvæmni viðskiptamódelsins sem lagt var upp með. „Og hvetur okkur til dáða að keyra kostnað enn frekar niður eftir því sem við höldum áfram að vaxa“, segir Birgir. Flugrekstraraðilum hafi reynst erfitt að skala starfsemina aftur upp en Birgir kveðst fyrir vikið stoltari af starfsfólki félagsins. Fréttir af flugi Samgöngur Play Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Þrátt fyrir það segir félagið þetta vera fullnægjandi stundvísi af þeirra hálfu ef tekið er mið af breytingum í rekstri og ástandinu á flugvöllum Evrópu. „Enda þótt það sé ekki alls kostar í samræmi við viðmið okkar í venjulegu árferði, telst sú tölfræði fullnægjandi í ljósi þess að annars vegar var félagið að enda við að stækka tengiflugsleiðakerfið og hins vegar að mannekla hefur verið mikil og þjónustustig lágt á flugvöllum í Evrópu með tilheyrandi keðjuverkandi seinkunum,“ segir í tilkynningunni. Sjötta vél á loft Sjötta flugvél Play, Airbus A320neo, kom til Íslands í lok júní og hóf nýlega farþegaflug. Play er nú með þrjár slíkar vélar í notkun og aðrar þrjár Airbus A321neo til viðbótar, samkvæmt tilkynningu. Þessar flugvélar séu nú að flytja farþega til 25 áfangastaða félagsins í Bandaríkjunum og Evrópu. Haft er eftir Birgi Jónssyni, forstjóra flugfélagsins þar sem hann segir júní marka enn ein tímamót í sögu Play. Félagið hafi náð markmiðum sínum um einingarkostnað á eldsneytis og segir Birgir að fyrrgreind tölfræði staðfesti grundvallarhagkvæmni viðskiptamódelsins sem lagt var upp með. „Og hvetur okkur til dáða að keyra kostnað enn frekar niður eftir því sem við höldum áfram að vaxa“, segir Birgir. Flugrekstraraðilum hafi reynst erfitt að skala starfsemina aftur upp en Birgir kveðst fyrir vikið stoltari af starfsfólki félagsins.
Fréttir af flugi Samgöngur Play Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent