Tarantino segir Gurru grís vera bestu útflutningsvöru Breta Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. júlí 2022 12:56 Tarantino hefur horft mikið á Gurru grís með tveggja ára syni sínum. AP/Jonas Walzberg Quentin Tarantino, kvikmyndaleikstjóri, hefur horft mikið á teiknimyndaþættina Gurru grís með tveggja ára syni sínum, Leo. Tarantino nýtur þáttanna ekki síður en sonurinn og sagði nýlega að Gurra grís væri „besta útflutningsvara Breta á þessum áratugi.“ Tarantino og eiginkona hans, Daniella Pick, eignuðust saman soninn Leo árið 2020 og núna um helgina eignuðust þau annað barn sitt, stúlku í þetta sinn. Í viðtali við Empire talaði Tarantino um að hann og Roger Avary, vinur hans og samstarfsmaður, hafi verið að reyna að kynna börn sín fyrir kvikmyndum. Þar sem Leo, sonur Tarantino, er ekki nema tveggja ára hefur hann ekki enn fengið að sjá margar myndir. Að sögn Tarantino var Aulinn ég 2 fyrsta myndin sem drengurinn sá og horfði hann á hana í litlum bútum yfir heila viku. Fyrir utan Aulann mig 2 hafa þeir feðgar horft mikið á Gurru grís saman og segist Tarantino kunna að meta þættina. Það mikið að leikstjórinn kallaði teiknimyndagrísinn „bestu útflutningsvöru Breta á þessum áratugi.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tarantino og eiginkona hans, Daniella Pick, eignuðust saman soninn Leo árið 2020 og núna um helgina eignuðust þau annað barn sitt, stúlku í þetta sinn. Í viðtali við Empire talaði Tarantino um að hann og Roger Avary, vinur hans og samstarfsmaður, hafi verið að reyna að kynna börn sín fyrir kvikmyndum. Þar sem Leo, sonur Tarantino, er ekki nema tveggja ára hefur hann ekki enn fengið að sjá margar myndir. Að sögn Tarantino var Aulinn ég 2 fyrsta myndin sem drengurinn sá og horfði hann á hana í litlum bútum yfir heila viku. Fyrir utan Aulann mig 2 hafa þeir feðgar horft mikið á Gurru grís saman og segist Tarantino kunna að meta þættina. Það mikið að leikstjórinn kallaði teiknimyndagrísinn „bestu útflutningsvöru Breta á þessum áratugi.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein