Reynslumesta flugfreyja heims fagnar 65 ára starfsafmæli Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. júlí 2022 17:12 Bette Nash hefur starfað sem flugfreyja í 65 ár hjá American Airlines og er reynlusmesta flugfreyja heims samkvæmt Heimsmetabók Guinness. Getty/Bill O'Leary Bette Nash hefur unnið sem flugfreyja hjá American Airlines í 65 ár og var nýlega skráð af Heimsmetabók Guinness sem reynslumesta flugfreyja heims. Hún byrjaði ferilinn sem flugfreyja árið 1957 og er enn að, 65 árum síðar. Nash er 86 ára gömul og er elsta starfandi flugfreyja heims. Hún flýgur nánast eingöngu tvo leggi, frá Boston til New York og Washington. Hún geri það til að vera heima hjá sér á hverju kvöldi til að geta séð um son sinn. Ásamt því að vera reynslumesta flugfreyja allra tíma er hún líka sú elsta sem er enn starfandi í dag.Getty/Bill O'Leary Þó Nash sé bæði elsta og reynslumesta flugfreyja heims í dag, er hún ekki elsta flugfreyja allra tíma. Hinn 90 ára gamli Bob Reardon var neyddur til að setjast í helgan stein árið 2014 eftir að unnið sem flugþjónn hjá Delta í tæplega 63 ár. „Ég elska fólkið mitt og ég elska að vinna alltaf við sama flugið, að ég þekki kúnnana mína, viti hvað þeir vilja. Flugfélagið heldur að nöfn séu mikilvæg, en ég held að oft á tíðum séu þarfir fólks mikilvægar. Það vilja allir smá ást,“ sagði Bette Nash í tilefni af starfsafmælinu. Fréttir af flugi Samgöngur Bandaríkin Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira
Nash er 86 ára gömul og er elsta starfandi flugfreyja heims. Hún flýgur nánast eingöngu tvo leggi, frá Boston til New York og Washington. Hún geri það til að vera heima hjá sér á hverju kvöldi til að geta séð um son sinn. Ásamt því að vera reynslumesta flugfreyja allra tíma er hún líka sú elsta sem er enn starfandi í dag.Getty/Bill O'Leary Þó Nash sé bæði elsta og reynslumesta flugfreyja heims í dag, er hún ekki elsta flugfreyja allra tíma. Hinn 90 ára gamli Bob Reardon var neyddur til að setjast í helgan stein árið 2014 eftir að unnið sem flugþjónn hjá Delta í tæplega 63 ár. „Ég elska fólkið mitt og ég elska að vinna alltaf við sama flugið, að ég þekki kúnnana mína, viti hvað þeir vilja. Flugfélagið heldur að nöfn séu mikilvæg, en ég held að oft á tíðum séu þarfir fólks mikilvægar. Það vilja allir smá ást,“ sagði Bette Nash í tilefni af starfsafmælinu.
Fréttir af flugi Samgöngur Bandaríkin Mest lesið Miklu meira en bara ,,söngkonan” Hildur Tónlist „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Sjá meira