Garden Party: Mezzoforte, búbblur og Bríet Elísabet Hanna skrifar 6. júlí 2022 09:10 Garden Party hátíðin er að evrópskri fyrirmynd. Getty/Maskot Þann 13. ágúst fer fjölskylduhátíðin Garden partý fram í Laugardalnum en hátíðin er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík. Tónlistarmennirnir Bríet, Frikki Dór, Birnir, Reykjavíkurdætur, Hipsumhaps og Mezzoforte munu koma fram og skemmta lýðnum. Einnig munu vera atriði frá Ávaxtakörfunni, Ronju ræningjadóttur og Kardimommubænum fyrir yngri kynslóðina. Matvagnar, sölubásar, bar með bjórúrvali og kampavínstjald verða einnig á svæðinu en hægt er að nálgast miða á hátíðina hér. „Fyrirmyndin eru bæjarhátíðirnar sem tíðkast víða í Evrópu þar sem fjölbreytt skemmtun fyrir allar kynslóðir nýtur sín,“ sagði Ósk Gunnarsdóttir, ein af skipuleggjendum hátíðinnar ásamt því að vera kynningarfulltrúi hennar. Vísir setti sig í samband við Ósk og fékk að heyra meira af hátíðinni: Hvenær var hátíðin haldin fyrst? Hátíðin átti að vera haldin í fyrsta sinn á síðasta ári en var frestað eins og flestum viðburðum. Við erum búin að vera að vinna að skipulagningu síðustu mánuði og ætlum að láta þessa skemmtilegu fjölskylduhátíð loksins verða að veruleika. Hvernig er stemningin fyrir henni í ár? Við fengum gríðarlega góðar viðtökur á síðasta ári þegar við tilkynntum hátíðina og fólk almennt mjög spennt fyrir hugmyndinni. Það að geta byrjað snemma öll fjölskyldan á besta stað í Reykjavík með fjölbreyttri dagskrá á sama stað er auðvitað frábært. Við hverju má fólk búast? Þetta mun svipa til svokallaðra town fairs sem tíðkast víða í Evrópu og við skipuleggjendur höfum öll búið í borgum/bæum þar sem svona hátíðir eru fastir liðir og langaði til að skapa sama andrúmsloft í Laugardalnum. Heybaggar, Candyfloss, Góður matur, Kampavínstjöld og almenn gleði verður ríkjandi. Við viljum byrja þetta snemma og hætta snemma svo allir meðlimir fjölskyldunnar geti verið með í gleðinni. Matur Menning Drykkir Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Efna til garðveislu að evrópskri fyrirmynd í Laugardalnum Tónlistar og matarhátíðin Garden Party verður haldin í fyrsta skipti á grasbala Þróttara í Laugardal þann 14. ágúst. Hátíðin, sem stendur yfir frá hádegi til 21:30, er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík þar sem öll fjölskyldan getur komið saman og skemmt sér í öruggu og hlýlegu umhverfi. 15. júlí 2021 07:48 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Fleiri fréttir Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sjá meira
Einnig munu vera atriði frá Ávaxtakörfunni, Ronju ræningjadóttur og Kardimommubænum fyrir yngri kynslóðina. Matvagnar, sölubásar, bar með bjórúrvali og kampavínstjald verða einnig á svæðinu en hægt er að nálgast miða á hátíðina hér. „Fyrirmyndin eru bæjarhátíðirnar sem tíðkast víða í Evrópu þar sem fjölbreytt skemmtun fyrir allar kynslóðir nýtur sín,“ sagði Ósk Gunnarsdóttir, ein af skipuleggjendum hátíðinnar ásamt því að vera kynningarfulltrúi hennar. Vísir setti sig í samband við Ósk og fékk að heyra meira af hátíðinni: Hvenær var hátíðin haldin fyrst? Hátíðin átti að vera haldin í fyrsta sinn á síðasta ári en var frestað eins og flestum viðburðum. Við erum búin að vera að vinna að skipulagningu síðustu mánuði og ætlum að láta þessa skemmtilegu fjölskylduhátíð loksins verða að veruleika. Hvernig er stemningin fyrir henni í ár? Við fengum gríðarlega góðar viðtökur á síðasta ári þegar við tilkynntum hátíðina og fólk almennt mjög spennt fyrir hugmyndinni. Það að geta byrjað snemma öll fjölskyldan á besta stað í Reykjavík með fjölbreyttri dagskrá á sama stað er auðvitað frábært. Við hverju má fólk búast? Þetta mun svipa til svokallaðra town fairs sem tíðkast víða í Evrópu og við skipuleggjendur höfum öll búið í borgum/bæum þar sem svona hátíðir eru fastir liðir og langaði til að skapa sama andrúmsloft í Laugardalnum. Heybaggar, Candyfloss, Góður matur, Kampavínstjöld og almenn gleði verður ríkjandi. Við viljum byrja þetta snemma og hætta snemma svo allir meðlimir fjölskyldunnar geti verið með í gleðinni.
Matur Menning Drykkir Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Efna til garðveislu að evrópskri fyrirmynd í Laugardalnum Tónlistar og matarhátíðin Garden Party verður haldin í fyrsta skipti á grasbala Þróttara í Laugardal þann 14. ágúst. Hátíðin, sem stendur yfir frá hádegi til 21:30, er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík þar sem öll fjölskyldan getur komið saman og skemmt sér í öruggu og hlýlegu umhverfi. 15. júlí 2021 07:48 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Fleiri fréttir Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sjá meira
Efna til garðveislu að evrópskri fyrirmynd í Laugardalnum Tónlistar og matarhátíðin Garden Party verður haldin í fyrsta skipti á grasbala Þróttara í Laugardal þann 14. ágúst. Hátíðin, sem stendur yfir frá hádegi til 21:30, er hugsuð sem lítil bæjarhátíð fyrir Reykjavík þar sem öll fjölskyldan getur komið saman og skemmt sér í öruggu og hlýlegu umhverfi. 15. júlí 2021 07:48