Eigendur Man City eignast ellefta fótboltafélagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2022 17:00 Nýir eigendur fögnuðu með gamla eigandanum á Stadio Renzo Barbera leikvanginum í Palermo. Instagram/@palermofficial City Football Group frá Abú Dabí, sem á meðal annars Englandsmeistaralið Manchester City, heldur áfram að safna að sér fótboltafélögum út um allan heim. Nú síðast er fjárfestingahópurinn að eignast meirihluta í ítalska knattspyrnuliðinu Palermo frá Sikiley. Palermo er eins og er í ítölsku b-deildinni en þetta er fornfrægt félag og það sjötta elsta á Ítalíu. Eigandaskiptin voru staðfest á blaðamannafundi í Palermo í dag þar sem mættir voru Ferran Soriano frá Manchester City og Dario Mirri, fyrrum aðaleigandi Palmero. Mirri heldur tuttugu prósent eigandahlut í félaginu og verður áfram forseti. Clubs associated with City Football Group: Manchester City New York City FC Melbourne City Yokohama Marinos Montevideo City Torque Girona FC Sichuan Jiuniu Mumbai City Lommel Troyes Bolivar Palermo@jdominguezfd— RouteOneFootball (@Route1futbol) July 4, 2022 „Markmið okkar á næstu árum er að koma félaginu upp í Seríu A. Það er metnaðarfullt en þetta félag þarf að vera í Seríu A og það er ekki auðvelt að komast þangað. Við þurfum að leggja mikið á okkur en félagið er nú komið inn í okkar fjölskyldu,“ sagði Ferran Soriano, æðsti maður í framkvæmdastjórn Manchester City. Palermo er sögufrægt félag og hefur sterka og skýra ímynd. Við munum vinna saman með Dario Mirri og halda áfram hans frábæra starfi með það markmið að stækka félagið. Við erum mjög ánægður að City Football Group sé nú komið inn á ítalska fótboltamarkaðinn. Það eru ekki allir sáttir eins og þessi stuðningsmaður Palermo sem er talað um hér fyrir neðan. This is the story of a Palermo fan disillusioned with new owners City Football Group, who add the Rosanero to their growing portfolio... @krisvoakes#siamoAquile | #SerieB— The Sportsman (@TheSportsman) July 4, 2022 CFG á nú ellefu félög því auk Palermo og Manchester City þá á hópurinn einnig New York City FC frá Bandaríkjunum, Melbourne City frá Ástralíu, Yokohama F. Marinos frá Japan, Montevideo City Torque frá Úrúgvæ, Girona á Spáni, Sichuan Jiuniu frá Kína, Mumbai City frá Indlandi, Lommel SK frá Belgíu og Troyes í Frakklandi. Sikileyjarfélagið fór í gjaldþrot árið 2019 og datt þá alla leið niður í D-deildina. Liðið hefur nú komið sé upp um tvær deildir á síðustu árum og komst upp í b-deildina með sigri í umspilsleik í vor. View this post on Instagram A post shared by Palermo F.C. Official (@palermofficial) Sameinuðu arabísku furstadæmin Ítalski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira
Nú síðast er fjárfestingahópurinn að eignast meirihluta í ítalska knattspyrnuliðinu Palermo frá Sikiley. Palermo er eins og er í ítölsku b-deildinni en þetta er fornfrægt félag og það sjötta elsta á Ítalíu. Eigandaskiptin voru staðfest á blaðamannafundi í Palermo í dag þar sem mættir voru Ferran Soriano frá Manchester City og Dario Mirri, fyrrum aðaleigandi Palmero. Mirri heldur tuttugu prósent eigandahlut í félaginu og verður áfram forseti. Clubs associated with City Football Group: Manchester City New York City FC Melbourne City Yokohama Marinos Montevideo City Torque Girona FC Sichuan Jiuniu Mumbai City Lommel Troyes Bolivar Palermo@jdominguezfd— RouteOneFootball (@Route1futbol) July 4, 2022 „Markmið okkar á næstu árum er að koma félaginu upp í Seríu A. Það er metnaðarfullt en þetta félag þarf að vera í Seríu A og það er ekki auðvelt að komast þangað. Við þurfum að leggja mikið á okkur en félagið er nú komið inn í okkar fjölskyldu,“ sagði Ferran Soriano, æðsti maður í framkvæmdastjórn Manchester City. Palermo er sögufrægt félag og hefur sterka og skýra ímynd. Við munum vinna saman með Dario Mirri og halda áfram hans frábæra starfi með það markmið að stækka félagið. Við erum mjög ánægður að City Football Group sé nú komið inn á ítalska fótboltamarkaðinn. Það eru ekki allir sáttir eins og þessi stuðningsmaður Palermo sem er talað um hér fyrir neðan. This is the story of a Palermo fan disillusioned with new owners City Football Group, who add the Rosanero to their growing portfolio... @krisvoakes#siamoAquile | #SerieB— The Sportsman (@TheSportsman) July 4, 2022 CFG á nú ellefu félög því auk Palermo og Manchester City þá á hópurinn einnig New York City FC frá Bandaríkjunum, Melbourne City frá Ástralíu, Yokohama F. Marinos frá Japan, Montevideo City Torque frá Úrúgvæ, Girona á Spáni, Sichuan Jiuniu frá Kína, Mumbai City frá Indlandi, Lommel SK frá Belgíu og Troyes í Frakklandi. Sikileyjarfélagið fór í gjaldþrot árið 2019 og datt þá alla leið niður í D-deildina. Liðið hefur nú komið sé upp um tvær deildir á síðustu árum og komst upp í b-deildina með sigri í umspilsleik í vor. View this post on Instagram A post shared by Palermo F.C. Official (@palermofficial)
Sameinuðu arabísku furstadæmin Ítalski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Sjá meira