Flugmenn SAS í verkfall Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 4. júlí 2022 12:02 Ætla má að flugferðum 30 þúsund farþega verði aflýst daglega vegna verkfallsins. EPA/MAURITZ ANTIN Um níu hundruð flugmenn flugfélagsins SAS munu leggja niður störf í dag eftir að kjaraviðræður þeirra við flugfélagið sigldu í strand. Verkfallið mun hafa gríðarlega áhrif á ferðaáætlanir margra í Skandinavíu en samkvæmt fréttastofu Reuters er gert ráð fyrir að flugferðum 30 þúsund farþega verði aflýst daglega. Gert er ráð fyrir að tvö til þrjú hundruð flugferðum verði aflýst á hverjum degi á meðan verkfallið stendur eða um helmingi allra flugferða félagsins. „Verkfall á þessum tímapunkti er hrikalegt fyrir SAS og stefnir framtíð flugfélagsins og störfum þúsunda starfsmanna í hættu,“ segir í tilkynningu frá flugfélaginu. SAS er meðal annars í eigu danska og sænska ríkisins en Norðmenn seldu sig út úr fyrirtækinu árið 2018. Það hefur átt í gríðarlegum fjárhagserfiðleikum undanfarið og reynir nú að fá inn nýja fjárfesta til að bjarga félaginu frá gjaldþroti. Ljóst er að verkfallið muni hafa áhrif á þær tilraunir en eitt helsta áherslumál félagsins hefur verið að lækka heildarlaunakostnað sinn með því að ráða inn nýja flugmenn til dótturfélaga sinna tveggja, SAS Link og SAS Connect, í stað þess að endurnýja samninga við flugmenn sem hafa starfað þar lengi. Þetta er á meðal þess sem deilt er um í kjaraviðræðunum. Fréttir af flugi Danmörk Svíþjóð Noregur Tengdar fréttir Hóta verkfallsaðgerðum vegna slæmra aðstæðna Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair á Spáni stefna á að fara í verkfall í tólf daga í júlí. Aðstæðurnar sem flugfélagið býður upp á séu ekki boðlegar fyrir starfsfólk. 3. júlí 2022 08:24 Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira
Verkfallið mun hafa gríðarlega áhrif á ferðaáætlanir margra í Skandinavíu en samkvæmt fréttastofu Reuters er gert ráð fyrir að flugferðum 30 þúsund farþega verði aflýst daglega. Gert er ráð fyrir að tvö til þrjú hundruð flugferðum verði aflýst á hverjum degi á meðan verkfallið stendur eða um helmingi allra flugferða félagsins. „Verkfall á þessum tímapunkti er hrikalegt fyrir SAS og stefnir framtíð flugfélagsins og störfum þúsunda starfsmanna í hættu,“ segir í tilkynningu frá flugfélaginu. SAS er meðal annars í eigu danska og sænska ríkisins en Norðmenn seldu sig út úr fyrirtækinu árið 2018. Það hefur átt í gríðarlegum fjárhagserfiðleikum undanfarið og reynir nú að fá inn nýja fjárfesta til að bjarga félaginu frá gjaldþroti. Ljóst er að verkfallið muni hafa áhrif á þær tilraunir en eitt helsta áherslumál félagsins hefur verið að lækka heildarlaunakostnað sinn með því að ráða inn nýja flugmenn til dótturfélaga sinna tveggja, SAS Link og SAS Connect, í stað þess að endurnýja samninga við flugmenn sem hafa starfað þar lengi. Þetta er á meðal þess sem deilt er um í kjaraviðræðunum.
Fréttir af flugi Danmörk Svíþjóð Noregur Tengdar fréttir Hóta verkfallsaðgerðum vegna slæmra aðstæðna Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair á Spáni stefna á að fara í verkfall í tólf daga í júlí. Aðstæðurnar sem flugfélagið býður upp á séu ekki boðlegar fyrir starfsfólk. 3. júlí 2022 08:24 Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira
Hóta verkfallsaðgerðum vegna slæmra aðstæðna Flugfreyjur og -þjónar flugfélagsins Ryanair á Spáni stefna á að fara í verkfall í tólf daga í júlí. Aðstæðurnar sem flugfélagið býður upp á séu ekki boðlegar fyrir starfsfólk. 3. júlí 2022 08:24