Anníe Mist útskýrir af hverju hún blótar svona mikið í nýju CrossFit myndinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2022 11:30 Anníe Mist Þórisdóttir náði afreki fyrir tæpu ári síðan sem seint verður leikið eftir í CrossFit heiminum. Instagram/@anniethorisdottir Við þekkjum Anníe Mist Þórisdóttur sem brosandi og jákvæða keppniskonu sem kemur alltaf brosandi í mark sama hvað hefur gengið á. Það lítur út fyrir að við sjáum aðeins aðra mynd af okkar komu í nýrri mynd um heimsleikana í CrossFit. Ekki það að hún hafi hætt að brosa, það gerir hún aldrei, heldur miklu frekar að við fáum að heyra aðeins öðruvísi orðaval en við erum vön að heyra hjá CrossFit goðsögninni. Árangur hjá Anníe Mist á heimsleikunum í fyrra verður lengi í minnum hafður enda komst hún á verðlaunapallinn innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína. Það þurfti alvöru hörku og keppnisskap til að komast alla leið á pall sérstaklega miðað við hvað fæðingin reyndist henni erfið. Anníe Mist varar fylgjendur sína við því í nýrri færslu á samfélagsmiðlum sínum að þeir fái aðeins aðra mynd af henni í þessari nýju mynd sem er um heimsleikana í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Þau sem þekkja mig vita það vel að ég blóta ekki mikið, sérstaklega ekki á íslensku en ef þið horfið á þessa nýju mynd þá heyrið þið mig blóta talsvert mikið,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir í færslu á Instagram reikningi sínum. „Ég skrifa þetta hundrað prósent á það hvernig ég var að reyna að herða mig upp og halda mér við efnið á meðan ég var að keppa. Ef þér finnst þú ekki vera hörð eða harður af þér á dugar kannski að þykjast vera það,“ skrifaði Anníe. „Ég vil bara biðjast afsökunar á blótinu en það borgaði sig,“ skrifaði Anníe og deildi síðan skilaboðunum sem hún fékk frá íþróttasálfræðingnum sínum á föstudagsmorguninn á heimsleikahelginni í fyrra. Anníe Mist vonast til að hjálpa öðrum að herða sig upp með því að lesa það alveg eins og hún gerði fyrir tæpu ári síðan. Það má sjá færsluna og skilaboðin frá íþróttasálfræðingum hennar hér fyrir ofan. CrossFit Tengdar fréttir Hápunktur ársins hjá Anníe Mist var ekki bronsið á heimsleikunum Þú hefðir reitt Anníe Mist Þórisdóttur til reiði ef þú hefðir í upphafi árs talið upp fyrir hana það sem hún svo afrekaði á árinu 2021. Svo mögnuð var endurkoma okkar konu að hún hefði ekki sætt sig við slíkar væntingar fyrir tólf mánuðum síðan. 3. janúar 2022 09:00 Anníe Mist: Þerna gerði ég mér grein fyrir því að ég er f-g sterk ennþá Annie Mist komst á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Hún er enn að átta sig á því að hún hafi náð þessu. 19. október 2021 12:01 Anníe Mist aftur á pall og nú með fjölskylduna með sér: Hjarta mitt er fullt Anníe Mist Þórisdóttir vann silfurverðlaun á einu stærsta CrossFit móti ársins og nú fyrir framan nærfjölskyldu sína sem missti af því þegar hún vann bronsverðlaun á heimsleikunum í haust. 1. nóvember 2021 08:31 „Hún er ótrúleg manneskja og íþróttamaður“ Anníe Mist Þórisdóttir fékk að sjálfsögðu mikið hrós frá öllum sem fylgdust með frábærri frammistöðu hennar á Rogue Invitational stórmótinu í Texas um helgina. 1. nóvember 2021 12:01 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Ekki það að hún hafi hætt að brosa, það gerir hún aldrei, heldur miklu frekar að við fáum að heyra aðeins öðruvísi orðaval en við erum vön að heyra hjá CrossFit goðsögninni. Árangur hjá Anníe Mist á heimsleikunum í fyrra verður lengi í minnum hafður enda komst hún á verðlaunapallinn innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína. Það þurfti alvöru hörku og keppnisskap til að komast alla leið á pall sérstaklega miðað við hvað fæðingin reyndist henni erfið. Anníe Mist varar fylgjendur sína við því í nýrri færslu á samfélagsmiðlum sínum að þeir fái aðeins aðra mynd af henni í þessari nýju mynd sem er um heimsleikana í fyrra. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Þau sem þekkja mig vita það vel að ég blóta ekki mikið, sérstaklega ekki á íslensku en ef þið horfið á þessa nýju mynd þá heyrið þið mig blóta talsvert mikið,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir í færslu á Instagram reikningi sínum. „Ég skrifa þetta hundrað prósent á það hvernig ég var að reyna að herða mig upp og halda mér við efnið á meðan ég var að keppa. Ef þér finnst þú ekki vera hörð eða harður af þér á dugar kannski að þykjast vera það,“ skrifaði Anníe. „Ég vil bara biðjast afsökunar á blótinu en það borgaði sig,“ skrifaði Anníe og deildi síðan skilaboðunum sem hún fékk frá íþróttasálfræðingnum sínum á föstudagsmorguninn á heimsleikahelginni í fyrra. Anníe Mist vonast til að hjálpa öðrum að herða sig upp með því að lesa það alveg eins og hún gerði fyrir tæpu ári síðan. Það má sjá færsluna og skilaboðin frá íþróttasálfræðingum hennar hér fyrir ofan.
CrossFit Tengdar fréttir Hápunktur ársins hjá Anníe Mist var ekki bronsið á heimsleikunum Þú hefðir reitt Anníe Mist Þórisdóttur til reiði ef þú hefðir í upphafi árs talið upp fyrir hana það sem hún svo afrekaði á árinu 2021. Svo mögnuð var endurkoma okkar konu að hún hefði ekki sætt sig við slíkar væntingar fyrir tólf mánuðum síðan. 3. janúar 2022 09:00 Anníe Mist: Þerna gerði ég mér grein fyrir því að ég er f-g sterk ennþá Annie Mist komst á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Hún er enn að átta sig á því að hún hafi náð þessu. 19. október 2021 12:01 Anníe Mist aftur á pall og nú með fjölskylduna með sér: Hjarta mitt er fullt Anníe Mist Þórisdóttir vann silfurverðlaun á einu stærsta CrossFit móti ársins og nú fyrir framan nærfjölskyldu sína sem missti af því þegar hún vann bronsverðlaun á heimsleikunum í haust. 1. nóvember 2021 08:31 „Hún er ótrúleg manneskja og íþróttamaður“ Anníe Mist Þórisdóttir fékk að sjálfsögðu mikið hrós frá öllum sem fylgdust með frábærri frammistöðu hennar á Rogue Invitational stórmótinu í Texas um helgina. 1. nóvember 2021 12:01 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Hápunktur ársins hjá Anníe Mist var ekki bronsið á heimsleikunum Þú hefðir reitt Anníe Mist Þórisdóttur til reiði ef þú hefðir í upphafi árs talið upp fyrir hana það sem hún svo afrekaði á árinu 2021. Svo mögnuð var endurkoma okkar konu að hún hefði ekki sætt sig við slíkar væntingar fyrir tólf mánuðum síðan. 3. janúar 2022 09:00
Anníe Mist: Þerna gerði ég mér grein fyrir því að ég er f-g sterk ennþá Annie Mist komst á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Hún er enn að átta sig á því að hún hafi náð þessu. 19. október 2021 12:01
Anníe Mist aftur á pall og nú með fjölskylduna með sér: Hjarta mitt er fullt Anníe Mist Þórisdóttir vann silfurverðlaun á einu stærsta CrossFit móti ársins og nú fyrir framan nærfjölskyldu sína sem missti af því þegar hún vann bronsverðlaun á heimsleikunum í haust. 1. nóvember 2021 08:31
„Hún er ótrúleg manneskja og íþróttamaður“ Anníe Mist Þórisdóttir fékk að sjálfsögðu mikið hrós frá öllum sem fylgdust með frábærri frammistöðu hennar á Rogue Invitational stórmótinu í Texas um helgina. 1. nóvember 2021 12:01