Óttar Magnús lék allan leikinn í tapi Árni Jóhansson skrifar 2. júlí 2022 09:30 Óttar Magnús fór mikinn í háloftunum sem og á grasinu í nótt. Twitter@oaklandrootssc Oakland Roots, sem Óttar Magnús Karlsson leikur með, heimsótti LA Galaxy II í USL deildinni í knattspyrnu í nótt. Roots laut í gras 3-1 og þurfti að leika seinni hálfleikinn manni færri. Óttar byrjaði og spilaði allan leikinn eins og hann gerir alla jafna og þótti standa sig vel en hann skapaði eitt stórt færi og vann fimm af sex skallaeinvígjum sem hann fór í. Leikurinn var markalaus í hálfleik en þegar komið var í uppbótartíma í fyrri hálfleik þá misstu Roots mann af velli þegar Charlie Dennis fékk seinna gula spjaldið sitt. Róðurinn þyngdist fyrir Roots í seinni hálfleik og eftir 11 mínútna leik voru LA Galaxy II komnir tveimur mörkum yfir. Roots náði að klóra í bakkann og gáfu smá von um endurkomu þegar Juan Azocar skoraði mark eftir hornspyrnu en Óttar Magnús kom við sögu í markinu. Óttar hoppaði upp með markverðinum eftir að hornspyrna var tekin og datt boltinn fyrir fætur Azocar sem smellhitti boltann í netið. Laser from Azocar gets Oakland on the board. 3-1 | #LAvOAK pic.twitter.com/1pu644Qp3D— Oakland Roots (@oaklandrootssc) July 2, 2022 LA Galaxy II gerði svo út um leikinn þegar þriðja markið var skorað mínútu eftir að Roots komust á blað og lokatölur 3-1. Mörk LA Galaxy II gerðu þeir Rémi Cabral, Cameron Dunbar og Preston Judd. Eftir leikinn er Oakland Roots í níunda sæti Vesturdeildar USL deildarinnar með 24 stig. Galaxy II fór upp í sjötta sætið og er með 27 stig en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Óttar byrjaði og spilaði allan leikinn eins og hann gerir alla jafna og þótti standa sig vel en hann skapaði eitt stórt færi og vann fimm af sex skallaeinvígjum sem hann fór í. Leikurinn var markalaus í hálfleik en þegar komið var í uppbótartíma í fyrri hálfleik þá misstu Roots mann af velli þegar Charlie Dennis fékk seinna gula spjaldið sitt. Róðurinn þyngdist fyrir Roots í seinni hálfleik og eftir 11 mínútna leik voru LA Galaxy II komnir tveimur mörkum yfir. Roots náði að klóra í bakkann og gáfu smá von um endurkomu þegar Juan Azocar skoraði mark eftir hornspyrnu en Óttar Magnús kom við sögu í markinu. Óttar hoppaði upp með markverðinum eftir að hornspyrna var tekin og datt boltinn fyrir fætur Azocar sem smellhitti boltann í netið. Laser from Azocar gets Oakland on the board. 3-1 | #LAvOAK pic.twitter.com/1pu644Qp3D— Oakland Roots (@oaklandrootssc) July 2, 2022 LA Galaxy II gerði svo út um leikinn þegar þriðja markið var skorað mínútu eftir að Roots komust á blað og lokatölur 3-1. Mörk LA Galaxy II gerðu þeir Rémi Cabral, Cameron Dunbar og Preston Judd. Eftir leikinn er Oakland Roots í níunda sæti Vesturdeildar USL deildarinnar með 24 stig. Galaxy II fór upp í sjötta sætið og er með 27 stig en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira