Mike Riley hættir sem yfirmaður dómaramála í enska boltanum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júní 2022 15:01 Mike Riley segir skilið við starf sitt sem yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni. John Walton - PA Images via Getty Images Mike Riley mun segja starfi sínu sem yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni lausu á næsta tímabili. Riley hefur verið í starfinu síðan árið 2009, en hann tók við af Keith Hackett eftir að hafa sjálfur mundað flautuna í um tuttugu ár. Stærsta áskorun Riley í starfi sínu sem yfirmaður dómaramála á Englandi var líklega að innleiða myndbandstæknina VAR árið 2019. Starfi Riley verður skipt í tvennt eftir að hann hættir. Einn verður ráðinn til að sjá um þróun og þjálfun dómara á Englandi og annar sem mun sjá um daglegan rekstur félagsins. „Ég er stoltur af því framlagi sem dómararnir okkar hafa lagt til atvinnumannaleiksins og hef notið þess að vinna með jafn metnaðargjörnum og fagmannlegum hópi fólks og er innan dómarastéttarinnar,“ sagði Riley eftir að fregnirnar af brotthvarfi hans voru staðfestar. BREAKING: Mike Riley has confirmed he will step down from his role as head of Premier League referees 🔽pic.twitter.com/E6QYSIVPMK— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 25, 2022 Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Riley hefur verið í starfinu síðan árið 2009, en hann tók við af Keith Hackett eftir að hafa sjálfur mundað flautuna í um tuttugu ár. Stærsta áskorun Riley í starfi sínu sem yfirmaður dómaramála á Englandi var líklega að innleiða myndbandstæknina VAR árið 2019. Starfi Riley verður skipt í tvennt eftir að hann hættir. Einn verður ráðinn til að sjá um þróun og þjálfun dómara á Englandi og annar sem mun sjá um daglegan rekstur félagsins. „Ég er stoltur af því framlagi sem dómararnir okkar hafa lagt til atvinnumannaleiksins og hef notið þess að vinna með jafn metnaðargjörnum og fagmannlegum hópi fólks og er innan dómarastéttarinnar,“ sagði Riley eftir að fregnirnar af brotthvarfi hans voru staðfestar. BREAKING: Mike Riley has confirmed he will step down from his role as head of Premier League referees 🔽pic.twitter.com/E6QYSIVPMK— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 25, 2022
Enski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira