Vill reka Arteta og ráða Pochettino Atli Arason skrifar 23. júní 2022 07:01 Piers Morgan og Mikel Arteta Samsett / Getty Images Fjölmiðlamaðurinn og yfirlýstur stuðningsmaður Arsenal, Piers Morgan, hefur áhyggjur af liðinu undir stjórn Mikel Arteta og biðlar til félagsins að ráða fyrrum knattspyrnustjóra Totteham, Maurico Pochettino til Arsenal. „Ég myndi gera það,“ sagði Morgan í hlaðvarpi talkSPORT, aðspurður að því hvort hann myndi reka Arteta og ráða Pochettino ef hann færi með völdin hjá Arsenal. Pochettino er þó ekki eini maðurinn frá Tottenham sem þessi blóðheiti stuðningsmaður Arsenal myndi vilja sjá hjá sínu liði. „Ég hef alltaf verið aðdáandi Pochettino en mér finnst hann mjög góður knattspyrnustjóri með mikla reynslu. Í fullri hreinskilni þá hefði ég samt mest verið til í Antonio Conte. Tottenham fékk nánast alveg óvart einn besta knattspyrnustjóri í heimi. Ég elska allt við Conte, hann mun án vafa fá topp leikmenn til liðs við sig hjá Tottenham,“ bætti Morgan við. Morgan virðist ekki nógu sáttur með stöðu mála hjá sínu liði en ásamt Tottenham telur hann að lið eins og Newcastle og Chelsea haldi áfram að styrkja sig og skilji Arsenal eftir í rykinu. „Tottenham verður mun sterkara lið á næsta tímabili. Svo ertu með Arsenal, sem að ég held að verði ekki nálægt efstu fjórum sætunum á næsta tímabili. Ég hef áhyggjur af því að liðið nái ekki einu sinni inn á topp sex. Er Arsenal ennþá stór klúbbur eða er liðið dauðadæmt í meðalmennsku fyrir miðri deild næstu árin,“ spyr Morgan. Liverpool styrkti leikmannahópinn sinn með kaupum á Darwin Nunez á dögunum og Manchester City keypti Erling Haaland stuttu áður. Morgan hefur áhyggur af því að Arsenal geti hreinlega ekki styrkt liðið sitt að neinu viti. „Ef þú kemst ekki í Meistaradeildina og getur ekki fengið topp leikmenn til liðsins þá veit ég ekki hvernig félagið kemst úr þessari gryfju,“ sagði Piers Morgan sem kallar eftir höfði Arteta. „Arsenal tapaði 13 leikjum á síðasta tímabili. Það var einu sinni nóg til þess að knattspyrnustjórinn yrði rekin. Ég held að Arteta sé heppinn að vera enn þá í starfi. Vandamálið með Arteta er að hann er enn þá bara nýliði.“ Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
„Ég myndi gera það,“ sagði Morgan í hlaðvarpi talkSPORT, aðspurður að því hvort hann myndi reka Arteta og ráða Pochettino ef hann færi með völdin hjá Arsenal. Pochettino er þó ekki eini maðurinn frá Tottenham sem þessi blóðheiti stuðningsmaður Arsenal myndi vilja sjá hjá sínu liði. „Ég hef alltaf verið aðdáandi Pochettino en mér finnst hann mjög góður knattspyrnustjóri með mikla reynslu. Í fullri hreinskilni þá hefði ég samt mest verið til í Antonio Conte. Tottenham fékk nánast alveg óvart einn besta knattspyrnustjóri í heimi. Ég elska allt við Conte, hann mun án vafa fá topp leikmenn til liðs við sig hjá Tottenham,“ bætti Morgan við. Morgan virðist ekki nógu sáttur með stöðu mála hjá sínu liði en ásamt Tottenham telur hann að lið eins og Newcastle og Chelsea haldi áfram að styrkja sig og skilji Arsenal eftir í rykinu. „Tottenham verður mun sterkara lið á næsta tímabili. Svo ertu með Arsenal, sem að ég held að verði ekki nálægt efstu fjórum sætunum á næsta tímabili. Ég hef áhyggjur af því að liðið nái ekki einu sinni inn á topp sex. Er Arsenal ennþá stór klúbbur eða er liðið dauðadæmt í meðalmennsku fyrir miðri deild næstu árin,“ spyr Morgan. Liverpool styrkti leikmannahópinn sinn með kaupum á Darwin Nunez á dögunum og Manchester City keypti Erling Haaland stuttu áður. Morgan hefur áhyggur af því að Arsenal geti hreinlega ekki styrkt liðið sitt að neinu viti. „Ef þú kemst ekki í Meistaradeildina og getur ekki fengið topp leikmenn til liðsins þá veit ég ekki hvernig félagið kemst úr þessari gryfju,“ sagði Piers Morgan sem kallar eftir höfði Arteta. „Arsenal tapaði 13 leikjum á síðasta tímabili. Það var einu sinni nóg til þess að knattspyrnustjórinn yrði rekin. Ég held að Arteta sé heppinn að vera enn þá í starfi. Vandamálið með Arteta er að hann er enn þá bara nýliði.“
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira