Anton stórbætti nýja metið og flaug inn í úrslit á HM Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2022 17:02 Anton Sveinn McKee er annar tveggja fulltrúa Íslands á HM í Búdapest. SSÍ Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet sitt í 200 metra bringusundi í annað sinn í dag og synti sig af krafti inn í úrslit á heimsmeistaramótinu í Búdapest. Anton vann sig upp í 2. sæti í sínum undanúrslitariðli, þeim seinni, þegar leið á sundið og kom að lokum í bakkann á 2:08,74 mínútum. Það reyndist næstbesti tíminn hjá öllum sextán keppendunum í undanúrslitunum og Anton fór því af miklu öryggi áfram í átta manna úrslitin. Anton hafði í undanrásum í morgun synt á 2:09,69 mínútum og bætti því Íslandsmet sitt í greininni í annað sinn í dag, og í þriðja sinn á árinu. Úrslitasundið í 200 metra bringusundi verður á morgun, klukkan 17:28 að íslenskum tíma. Fimmtán og sautján ára heimsmeistarar Summer McIntosh frá Kanada afrekaði það að verða heimsmeistari í 200 metra flugsundi, aðeins 15 ára gömul. Hún synti á 2:05,20 sem er nýtt heimsmet ungmenna. Kylie Masse, einnig frá Kanada, varð heimsmeistari í 50 metra baksundi á 27,31 sekúndum. Rúmeninn David Popovici varð svo heimsmeistari í 100 metra skriðsundi, aðeins 17 ára gamall. Hann er annar sundmaðurinn í sögunni til að verða heimsmeistari í þessari vinsælu grein fyrir 18 ára afmælisdaginn, á eftir Andy Coan sem afrekaði það árið 1975. Popovici synti í dag á 47,58 sekúndum og var 6/100 úr sekúndu á undan næsta manni, Frakkanum Maxime Grousset. Sund Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sjá meira
Anton vann sig upp í 2. sæti í sínum undanúrslitariðli, þeim seinni, þegar leið á sundið og kom að lokum í bakkann á 2:08,74 mínútum. Það reyndist næstbesti tíminn hjá öllum sextán keppendunum í undanúrslitunum og Anton fór því af miklu öryggi áfram í átta manna úrslitin. Anton hafði í undanrásum í morgun synt á 2:09,69 mínútum og bætti því Íslandsmet sitt í greininni í annað sinn í dag, og í þriðja sinn á árinu. Úrslitasundið í 200 metra bringusundi verður á morgun, klukkan 17:28 að íslenskum tíma. Fimmtán og sautján ára heimsmeistarar Summer McIntosh frá Kanada afrekaði það að verða heimsmeistari í 200 metra flugsundi, aðeins 15 ára gömul. Hún synti á 2:05,20 sem er nýtt heimsmet ungmenna. Kylie Masse, einnig frá Kanada, varð heimsmeistari í 50 metra baksundi á 27,31 sekúndum. Rúmeninn David Popovici varð svo heimsmeistari í 100 metra skriðsundi, aðeins 17 ára gamall. Hann er annar sundmaðurinn í sögunni til að verða heimsmeistari í þessari vinsælu grein fyrir 18 ára afmælisdaginn, á eftir Andy Coan sem afrekaði það árið 1975. Popovici synti í dag á 47,58 sekúndum og var 6/100 úr sekúndu á undan næsta manni, Frakkanum Maxime Grousset.
Sund Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sjá meira