Leikjaniðurröðun fyrir Subway deildirnar klár Árni Jóhannsson skrifar 20. júní 2022 07:01 Íslandsmeistarar Njarðvíkur fara í heimsókn í Keflavík í fyrsta leik vísir Búið er að birta leikjaniðurröðun fyrir næsta körfuknattleikstímabil. Subway deild kvenna fer af stað í september á meðan Subway deild karla fer af stað í byrjun október. Þó það virðist stutt síðan körfuknattleikstímabilinu lauk þá er ekki eftir neinu að bíða en að birta leikjaniðurröðun næsta tímabils. Það er nákvæmlega það sem KKÍ gerði á vef sínum í síðustu viku. Subway deild kvenna mun fara af stað 21. september næstkomandi og karlarnir fara af stað þann 6. október. Íslandsmeistarar Njarðvíkur í Subway deild kvenna byrja á því að mæta erkifjendum sínum í Keflavík í Sláturhúsinu en andstæðingar þeirra í lokaeinvíginu Haukar fá nýliða ÍR í fyrsta leik. Íslandsmeistarar karla Valur taka á móti Stjörnunni að Hlíðarenda í fyrsta leik sínum en andstæðingar þeirra í lokaeinvíginu, Tindastóll, fara til Keflavíkur. Eins og síðasta tímabil verður spilað á milli jóla og nýárs og verður sá leikdagur notaður til að etja nágrönnum og erkifjendum saman karlamegin. Valsmenn fara þá á Sauðárkrók á meðan Njarðvíkingar taka á móti erkifjendum sínum og nágrönnum úr Keflavík. Stjarnan tekur á móti KR á sama tíma, Grindavík og Þór Þorlákshöfn berjast um Suðurstrandaveginn og Breiðablik tekur á móti grönnum sínum í Haukum. Hinir nýliðarnir fara í TM hellinn og keppa við ÍR. Sömu leikir nema bara með víxluðum heimaleikjum verða háði í lokaumferð deildarkepnninnar. Hjá konunum munu, á milli jóla og nýárs, mætast nágrannarnir í Haukum og Breiðablik, Valskonur taka á móti Íslandsmeisturum Njarðvíkur á meðan Keflvíkingar taka á móti deildarmeisturum Fjölnis. ÍR tekur að lokum á móti Grindavík í TM hellinum. Lokaumferðin hjá konunum verður svo leikin 22. mars en þá mætast t.d. Njarðvík og Haukar og deildarmeistarar Fjölnis og Valur. Hjá körlunum lýkur deildarkeppninni rúmlega viku seinna með leikjunum sem nefndir voru hér að ofan. Á vefsíðu KKÍ er hægt að glöggva sig betur á því hvernig leikjaniðurröðunini er: Subwaydeild karla og Subwaydeild kvenna Subway-deild kvenna Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Tindastóll 73-60 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í 39 ár Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í körfubolta karla í þriðja sinn og í fyrsta sinn í 39 ár eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í troðfullri Origo-höll. 18. maí 2022 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 51-65 | Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta eftir 14 stiga sigur gegn Haukum í oddaleik í kvöld, 51-65. 1. maí 2022 23:35 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Þó það virðist stutt síðan körfuknattleikstímabilinu lauk þá er ekki eftir neinu að bíða en að birta leikjaniðurröðun næsta tímabils. Það er nákvæmlega það sem KKÍ gerði á vef sínum í síðustu viku. Subway deild kvenna mun fara af stað 21. september næstkomandi og karlarnir fara af stað þann 6. október. Íslandsmeistarar Njarðvíkur í Subway deild kvenna byrja á því að mæta erkifjendum sínum í Keflavík í Sláturhúsinu en andstæðingar þeirra í lokaeinvíginu Haukar fá nýliða ÍR í fyrsta leik. Íslandsmeistarar karla Valur taka á móti Stjörnunni að Hlíðarenda í fyrsta leik sínum en andstæðingar þeirra í lokaeinvíginu, Tindastóll, fara til Keflavíkur. Eins og síðasta tímabil verður spilað á milli jóla og nýárs og verður sá leikdagur notaður til að etja nágrönnum og erkifjendum saman karlamegin. Valsmenn fara þá á Sauðárkrók á meðan Njarðvíkingar taka á móti erkifjendum sínum og nágrönnum úr Keflavík. Stjarnan tekur á móti KR á sama tíma, Grindavík og Þór Þorlákshöfn berjast um Suðurstrandaveginn og Breiðablik tekur á móti grönnum sínum í Haukum. Hinir nýliðarnir fara í TM hellinn og keppa við ÍR. Sömu leikir nema bara með víxluðum heimaleikjum verða háði í lokaumferð deildarkepnninnar. Hjá konunum munu, á milli jóla og nýárs, mætast nágrannarnir í Haukum og Breiðablik, Valskonur taka á móti Íslandsmeisturum Njarðvíkur á meðan Keflvíkingar taka á móti deildarmeisturum Fjölnis. ÍR tekur að lokum á móti Grindavík í TM hellinum. Lokaumferðin hjá konunum verður svo leikin 22. mars en þá mætast t.d. Njarðvík og Haukar og deildarmeistarar Fjölnis og Valur. Hjá körlunum lýkur deildarkeppninni rúmlega viku seinna með leikjunum sem nefndir voru hér að ofan. Á vefsíðu KKÍ er hægt að glöggva sig betur á því hvernig leikjaniðurröðunini er: Subwaydeild karla og Subwaydeild kvenna
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Tindastóll 73-60 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í 39 ár Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í körfubolta karla í þriðja sinn og í fyrsta sinn í 39 ár eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í troðfullri Origo-höll. 18. maí 2022 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 51-65 | Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta eftir 14 stiga sigur gegn Haukum í oddaleik í kvöld, 51-65. 1. maí 2022 23:35 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Tindastóll 73-60 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í 39 ár Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í körfubolta karla í þriðja sinn og í fyrsta sinn í 39 ár eftir sigur á Tindastóli, 73-60, í oddaleik í troðfullri Origo-höll. 18. maí 2022 22:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Njarðvík 51-65 | Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta eftir 14 stiga sigur gegn Haukum í oddaleik í kvöld, 51-65. 1. maí 2022 23:35