Veðbankar loka á veðmál um félagaskipti Kalvin Phillips Atli Arason skrifar 18. júní 2022 11:00 Kalvin Phillips er eftirsóttur. EPA-EFE/FACUNDO ARRIZABALAGA Sky Bet og Betfair eru hætt að taka við veðmálum um möguleg félagaskipti Kalvin Phillips, leikmann Leeds, til Manchester City. Staðbundni miðilinn Leeds Live greinir frá því að þessir veðmálarisar hafa lokað á fleiri veðmál þess efnis að Phillips gangi til liðs við Englandsmeistarana. City er í leit að miðjumanni þegar Fernandinho yfirgefur félagið í sumar. Englandsmeistararnir eru taldir líklegastir að hreppa Phillips en Liverpool er líka sagt áhugasamt um þennan enska miðjumann. Leeds United og Manchester City voru sögð fjarri því að náð samkomulagi um kaupverð á Phillips en koma Marc Roca til Leeds þykir ýta undir þá orðróma að Phillips muni færa sig um set og samkomulag um kaupverð á Phillips nálgist. Kalvin Phillips er talinn vera efstur á óskalista Pep Guardiola, knattspyrnustjóra City, fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Guardiola vill fá Phillips til liðs við City áður en liðið hefur undirbúningstímabilið sitt um miðjan júlí mánuð samkvæmt Times. Að þessir stóru veðmálabankar hafi lokað fyrir frekari veðmál er þó enginn staðfesting um að félagaskiptin muni eiga sér stað en þykir þó ákveðin vísbending um að eitthvað sé í vændum. Enski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Staðbundni miðilinn Leeds Live greinir frá því að þessir veðmálarisar hafa lokað á fleiri veðmál þess efnis að Phillips gangi til liðs við Englandsmeistarana. City er í leit að miðjumanni þegar Fernandinho yfirgefur félagið í sumar. Englandsmeistararnir eru taldir líklegastir að hreppa Phillips en Liverpool er líka sagt áhugasamt um þennan enska miðjumann. Leeds United og Manchester City voru sögð fjarri því að náð samkomulagi um kaupverð á Phillips en koma Marc Roca til Leeds þykir ýta undir þá orðróma að Phillips muni færa sig um set og samkomulag um kaupverð á Phillips nálgist. Kalvin Phillips er talinn vera efstur á óskalista Pep Guardiola, knattspyrnustjóra City, fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Guardiola vill fá Phillips til liðs við City áður en liðið hefur undirbúningstímabilið sitt um miðjan júlí mánuð samkvæmt Times. Að þessir stóru veðmálabankar hafi lokað fyrir frekari veðmál er þó enginn staðfesting um að félagaskiptin muni eiga sér stað en þykir þó ákveðin vísbending um að eitthvað sé í vændum.
Enski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira