Ein sú allra besta frá upphafi leggur skóna á hilluna að leiktíðinni lokinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2022 10:00 Ein sú albesta, ef ekki sú besta. Steph Chambers/Getty Images Sue Bird, ein albesta körfuknattleikskona allra tíma, mun leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu í WNBA-deildinni í körfubolta lýkur. Hin 41 árs gamla Bird greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Þar segir Bird að hún hafi elskað hverja mínútu og muni halda því áfram líkt og hún gerði þegar hún var lítil stelpa. I ve decided this will be my final year. I have loved every single minute, and still do, so gonna play my last year, just like this little girl played her first #TheFinalYear @seattlestorm pic.twitter.com/Uo2YqCCKUD— Sue Bird (@S10Bird) June 16, 2022 Bird var valin fyrst í nýliðavali WNBA árið 2002 og hefur því séð tímanna tvenna í boltanum. Hún hefur allan sinn feril leikið með Seattle Storm í WNBA en farið nokkrum sinnum til Rússlands og spilað þar er WNBA deildin hefur ekki verið í gangi. 19 seasons of Sue smiles @S10Bird x #TheFinalYear pic.twitter.com/dRCQkM92aO— Seattle Storm (@seattlestorm) June 16, 2022 Var hún í alls þremur liðum yfir tíu ára tímabil en Bird hefur þó ekki spilað í Rússlandi síðan 2014. Listinn yfir afrek Bird á ferlinum er lengri en Biblían svo við látum duga að nefna aðalatriðin: Fjórir WNBA titlar, síðast 2020 Fimm meistaratitlar í Rússlandi Fimm sinnum unnið EuroLeague Tvisvar unnið Evrópubikarinn Tólf sinnum verið valin í Stjörnuleik WNBA Þrisvar verið stoðsendingahæst í WNBA Fimm sinnum Ólympíumeistari Fjórum sinnum heimsmeistari One of the most decorated athletes to ever play the game of basketball. @S10Bird pic.twitter.com/MtiV6VYllc— WSLAM (@wslam) June 16, 2022 Einnig er talið nær öruggt að Sue Bird verði fyrsta konan inn í heiðurshöll WNBA eftir að hún leggur skóna á hilluna. Hver veit nema hún verði búin að bæta við titli og frekari afrekum í safnið áður en það gerist. Körfubolti NBA Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Hin 41 árs gamla Bird greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Þar segir Bird að hún hafi elskað hverja mínútu og muni halda því áfram líkt og hún gerði þegar hún var lítil stelpa. I ve decided this will be my final year. I have loved every single minute, and still do, so gonna play my last year, just like this little girl played her first #TheFinalYear @seattlestorm pic.twitter.com/Uo2YqCCKUD— Sue Bird (@S10Bird) June 16, 2022 Bird var valin fyrst í nýliðavali WNBA árið 2002 og hefur því séð tímanna tvenna í boltanum. Hún hefur allan sinn feril leikið með Seattle Storm í WNBA en farið nokkrum sinnum til Rússlands og spilað þar er WNBA deildin hefur ekki verið í gangi. 19 seasons of Sue smiles @S10Bird x #TheFinalYear pic.twitter.com/dRCQkM92aO— Seattle Storm (@seattlestorm) June 16, 2022 Var hún í alls þremur liðum yfir tíu ára tímabil en Bird hefur þó ekki spilað í Rússlandi síðan 2014. Listinn yfir afrek Bird á ferlinum er lengri en Biblían svo við látum duga að nefna aðalatriðin: Fjórir WNBA titlar, síðast 2020 Fimm meistaratitlar í Rússlandi Fimm sinnum unnið EuroLeague Tvisvar unnið Evrópubikarinn Tólf sinnum verið valin í Stjörnuleik WNBA Þrisvar verið stoðsendingahæst í WNBA Fimm sinnum Ólympíumeistari Fjórum sinnum heimsmeistari One of the most decorated athletes to ever play the game of basketball. @S10Bird pic.twitter.com/MtiV6VYllc— WSLAM (@wslam) June 16, 2022 Einnig er talið nær öruggt að Sue Bird verði fyrsta konan inn í heiðurshöll WNBA eftir að hún leggur skóna á hilluna. Hver veit nema hún verði búin að bæta við titli og frekari afrekum í safnið áður en það gerist.
Körfubolti NBA Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum