Draugurinn í briminu í Reynisfjöru Ása Ninna Pétursdóttir og Tinni Sveinsson skrifa 16. júní 2022 14:14 Hin miklu öfl Reynisfjöru hafa í gegnum tíðina vakið bæði aðdáun og ótta fólks en á síðastliðnum árum hafa alls fimm látist af slysförum í fjörunni. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á dögunum þessa mögnuðu mynd af briminu í Reynisfjöru. Í mestu látunum, þegar brimið barði á ströndinni, birtist andlit í því miðju. Náttúran tekur á sig mynd Stórbrotin náttúra okkar getur tekið á sig ólíkar og oft á tíðum dramantískar myndir og áhugavert að sjá hve mismunandi augu fólks lesa úr formum náttúruaflanna. Meðan einhverjir sjá sjó, fjöll eða eldgos sjá aðrir draug, djöfla eða ljóslifandi dreka. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir þar sem bæði dulir og dramantískir svipir náttúrunnar eru fangaðir. Drekinn Þessi ljósmynd Vilhelms var valin Mynd ársins af Blaðaljósmyndarafélagi Íslands árið 2021 en myndin er tekin á dróna í eldgosinu í Fagradalsfjalli. Sérðu drekann? Eldgosið í Geldingadölum við Fagradalsfjall var fyrsta eldgosið á Íslandi sem drónar voru komnir í almenningseign og var sú tækni nýtt til hins ýtrasta hjá mörgum.Vísir/Vilhelm Djöfullinn Við upphaf eldgossins í Fagradalsfjalli náði Vilhelm þessarri mynd þar sem sjá má andlit í glóandi hrauninu. Sérðu djöfulinn? Djöfsi liggur í glóandi hrauninu við Fagradalsfjall.Vísir/Vilhelm Andlit eldgossins Önnur eftirminnileg mynd úr náttúrunni birtist hér á Vísi 16. apríl 2010. Hún var tekin með sérstakri myndavél um borð í vél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF. Myndin sýnir þrjú gosop eldgossins í Eyjafjallajökli. Þau eru 200 til 500 metrar í þvermál. Myndin minnir óneitanlega á andlit einhverskonar forynju sem hefur brotið sér leið úr iðrum jarðar til að spúa eldi og brennisteini út í andrúmslofið. Afleiðingarnar voru mestu samgönguraskanir í Evrópu á friðartímum. Þessi forynja spúði gosösku yfir hálfa Evrópu í apríl árið 2010.Landhelgisgæslan Ljósmyndun Reynisfjara Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. 21. febrúar 2021 07:01 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni Sjá meira
Náttúran tekur á sig mynd Stórbrotin náttúra okkar getur tekið á sig ólíkar og oft á tíðum dramantískar myndir og áhugavert að sjá hve mismunandi augu fólks lesa úr formum náttúruaflanna. Meðan einhverjir sjá sjó, fjöll eða eldgos sjá aðrir draug, djöfla eða ljóslifandi dreka. Hér fyrir neðan má sjá fleiri myndir þar sem bæði dulir og dramantískir svipir náttúrunnar eru fangaðir. Drekinn Þessi ljósmynd Vilhelms var valin Mynd ársins af Blaðaljósmyndarafélagi Íslands árið 2021 en myndin er tekin á dróna í eldgosinu í Fagradalsfjalli. Sérðu drekann? Eldgosið í Geldingadölum við Fagradalsfjall var fyrsta eldgosið á Íslandi sem drónar voru komnir í almenningseign og var sú tækni nýtt til hins ýtrasta hjá mörgum.Vísir/Vilhelm Djöfullinn Við upphaf eldgossins í Fagradalsfjalli náði Vilhelm þessarri mynd þar sem sjá má andlit í glóandi hrauninu. Sérðu djöfulinn? Djöfsi liggur í glóandi hrauninu við Fagradalsfjall.Vísir/Vilhelm Andlit eldgossins Önnur eftirminnileg mynd úr náttúrunni birtist hér á Vísi 16. apríl 2010. Hún var tekin með sérstakri myndavél um borð í vél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF. Myndin sýnir þrjú gosop eldgossins í Eyjafjallajökli. Þau eru 200 til 500 metrar í þvermál. Myndin minnir óneitanlega á andlit einhverskonar forynju sem hefur brotið sér leið úr iðrum jarðar til að spúa eldi og brennisteini út í andrúmslofið. Afleiðingarnar voru mestu samgönguraskanir í Evrópu á friðartímum. Þessi forynja spúði gosösku yfir hálfa Evrópu í apríl árið 2010.Landhelgisgæslan
Ljósmyndun Reynisfjara Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. 21. febrúar 2021 07:01 Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni Sjá meira
RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. 21. febrúar 2021 07:01