„Alltaf gaman að styðja og vinna með öðrum tónlistarkonum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. júní 2022 11:30 Fríd, Karítas og Áslaug Dungal standa að tónleikum í Mengi í kvöld. Tónlistarkonurnar Áslaug Dungal, Fríd og Karítas halda saman tónleika í rýminu Mengi í kvöld. Blaðamaður tók púlsinn á þeim og fékk að heyra nánar frá sköpunargleði þeirra. Áslaug, Fríd og Karítas eiga það sameiginlegt að hafa verið virkar í íslensku tónlistarlífi undanfarið og skapa allar draumkennda tónlist á eigin hátt. Fríd gaf nýverið út lagið Rebirth, Karítas var að gefa út lagið Carried Away ásamt tónlistarmyndbandi sem var frumsýnt á Vísi fyrir helgi og síðastliðinn janúar gaf Áslaug út sína fyrstu EP plötu sem heitir Óviss. Áslaug Dungal, KARÍTAS og Fríd hafa allar verið virkar í íslensku tónlistarlífi.Aðsend Hvenær kviknaði hugmyndin að sameina krafta ykkar með tónleikum? Fríd: Ég hitaði upp fyrir Karítas á útgáfutónleikunum hennar 2019 og við höfum svo verið að fylgjast með hvorri annarri síðan. Hún hafði svo samband við mig núna fyrir stuttu og við ákváðum að slá til og halda sameiginlega tónleika ásamt Áslaugu Dungal. View this post on Instagram A post shared by Fri d (@fridmusic) Það er alltaf gaman að styðja og vinna með öðrum tónlistarkonum. Hvernig mynduð þið lýsa eigin stíl í tónlistinni? Karítas: Ég held að það við eigum það sameiginlegt að við sköpum allar frekar draumkennda tónlist en á okkar eigin hátt. View this post on Instagram A post shared by KARI TAS (@karitasodins) Fríd er til dæmis með mjög afgerandi R&B stíl, Áslaug er aðeins út í rokkaðri stefnu og það má lýsa minni tónlist sem eins konar rökkur-poppi. View this post on Instagram A post shared by Áslaug María Dungal (@aslaugdungal) Hvaðan sækið þið innblástur í ykkar listsköpun? Áslaug: Ég sæki helst innblástur frá því tónlistarfólki sem ég held mest upp á á þeirri stundu. Þegar það kemur að textaskrifum fæ ég mikinn innblástur frá umhverfinu og fólkinu í kringum mig. KARÍTAS: Alls staðar frá en oftast kemur innblásturinn frá því sem að ég hef upplifað sjálf. Fríd: Ég sæki innblástur úr mörgum áttum; náttúrunni, málverkum, ljósmyndum, annarri tónlist og svo auðvitað atburðum úr eigin lífi. Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 20:30. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um viðburðinn hér. Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Frumsýning á tónlistarmyndbandi Karítasar: „Ákveðin tilfinning sem flæðir um mann“ Tónlistarkonan, Reykjavíkurdóttirin og plötusnúðurinn Karítas Óðinsdóttir sendi frá sér lagið Carried Away 27. maí síðastliðinn. Hún frumsýnir nú hér á Vísi tónlistarmyndbandið við lagið, sem fjallar meðal annars um að gefa einhverjum síðasta tækifærið. 9. júní 2022 12:01 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Áslaug, Fríd og Karítas eiga það sameiginlegt að hafa verið virkar í íslensku tónlistarlífi undanfarið og skapa allar draumkennda tónlist á eigin hátt. Fríd gaf nýverið út lagið Rebirth, Karítas var að gefa út lagið Carried Away ásamt tónlistarmyndbandi sem var frumsýnt á Vísi fyrir helgi og síðastliðinn janúar gaf Áslaug út sína fyrstu EP plötu sem heitir Óviss. Áslaug Dungal, KARÍTAS og Fríd hafa allar verið virkar í íslensku tónlistarlífi.Aðsend Hvenær kviknaði hugmyndin að sameina krafta ykkar með tónleikum? Fríd: Ég hitaði upp fyrir Karítas á útgáfutónleikunum hennar 2019 og við höfum svo verið að fylgjast með hvorri annarri síðan. Hún hafði svo samband við mig núna fyrir stuttu og við ákváðum að slá til og halda sameiginlega tónleika ásamt Áslaugu Dungal. View this post on Instagram A post shared by Fri d (@fridmusic) Það er alltaf gaman að styðja og vinna með öðrum tónlistarkonum. Hvernig mynduð þið lýsa eigin stíl í tónlistinni? Karítas: Ég held að það við eigum það sameiginlegt að við sköpum allar frekar draumkennda tónlist en á okkar eigin hátt. View this post on Instagram A post shared by KARI TAS (@karitasodins) Fríd er til dæmis með mjög afgerandi R&B stíl, Áslaug er aðeins út í rokkaðri stefnu og það má lýsa minni tónlist sem eins konar rökkur-poppi. View this post on Instagram A post shared by Áslaug María Dungal (@aslaugdungal) Hvaðan sækið þið innblástur í ykkar listsköpun? Áslaug: Ég sæki helst innblástur frá því tónlistarfólki sem ég held mest upp á á þeirri stundu. Þegar það kemur að textaskrifum fæ ég mikinn innblástur frá umhverfinu og fólkinu í kringum mig. KARÍTAS: Alls staðar frá en oftast kemur innblásturinn frá því sem að ég hef upplifað sjálf. Fríd: Ég sæki innblástur úr mörgum áttum; náttúrunni, málverkum, ljósmyndum, annarri tónlist og svo auðvitað atburðum úr eigin lífi. Húsið opnar klukkan 20:00 og tónleikarnir hefjast klukkan 20:30. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um viðburðinn hér.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Frumsýning á tónlistarmyndbandi Karítasar: „Ákveðin tilfinning sem flæðir um mann“ Tónlistarkonan, Reykjavíkurdóttirin og plötusnúðurinn Karítas Óðinsdóttir sendi frá sér lagið Carried Away 27. maí síðastliðinn. Hún frumsýnir nú hér á Vísi tónlistarmyndbandið við lagið, sem fjallar meðal annars um að gefa einhverjum síðasta tækifærið. 9. júní 2022 12:01 Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Frumsýning á tónlistarmyndbandi Karítasar: „Ákveðin tilfinning sem flæðir um mann“ Tónlistarkonan, Reykjavíkurdóttirin og plötusnúðurinn Karítas Óðinsdóttir sendi frá sér lagið Carried Away 27. maí síðastliðinn. Hún frumsýnir nú hér á Vísi tónlistarmyndbandið við lagið, sem fjallar meðal annars um að gefa einhverjum síðasta tækifærið. 9. júní 2022 12:01