EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. júní 2022 13:11 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur á Evrópumótin á Englandi í júlí. Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. Sandra Sigurðardóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Telma Ívarsdóttir taka hanskana með sér út og munu sjá um að verja íslenska markið. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Sif Atladóttir eru varnarmenn liðsins. Fulltrúar miðsvæðisins eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi; Sara Björk Gunnarsdóttir. Að lokum eiga þær Agla María Albertsdóttir, Amanda Andradóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Elín Metta Jensen, Svava Rós Guðmundsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir að sjá um markaskorunina í fremstu víglínu. 👀 Hópurinn fyrir EM 2022.👇 Our squad for the @UEFAWomensEURO #LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/POHUITTlXc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2022 Evrópumótið hefst þann 6. júlí og klárast með úrslitaleik á Wembley þann 31. júlí. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Belgíu þann 10. júlí, en Ísland er einnig með Ítalíu og Frakklandi í riðli. Ísland mætir Ítölum þann 14. júlí og seinasti leikur liðsins í riðlakeppninni er gegn Frökkum fjórum dögum síðar. Markverðir: Sandra Sigurðardóttir (Valur) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München) Telma Ívarsdóttir (Breiðablik) Varnarmenn: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Elísa Viðarsdóttir (Valur) Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) Guðný Árnadóttir (AC Milan) Guðrún Arnardóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar) Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga) Sif Atladóttir (Selfoss) Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik) Dagný Brynjarsdóttir (West Ham) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München) Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon) Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg) Sóknarmenn: Agla María Albertsdóttir (Häcken) Amanda Andradóttir (Kristianstad) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann) Elín Metta Jensen (Valur) Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann) Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg) Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Sandra Sigurðardóttir, Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Telma Ívarsdóttir taka hanskana með sér út og munu sjá um að verja íslenska markið. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Elísa Viðarsdóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Guðný Árnadóttir, Guðrún Arnardóttir, Hallbera Guðný Gísladóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Sif Atladóttir eru varnarmenn liðsins. Fulltrúar miðsvæðisins eru þær Alexandra Jóhannsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir, Selma Sól Magnúsdóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi; Sara Björk Gunnarsdóttir. Að lokum eiga þær Agla María Albertsdóttir, Amanda Andradóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Elín Metta Jensen, Svava Rós Guðmundsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir að sjá um markaskorunina í fremstu víglínu. 👀 Hópurinn fyrir EM 2022.👇 Our squad for the @UEFAWomensEURO #LeiðinTilEnglands #dottir pic.twitter.com/POHUITTlXc— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2022 Evrópumótið hefst þann 6. júlí og klárast með úrslitaleik á Wembley þann 31. júlí. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Belgíu þann 10. júlí, en Ísland er einnig með Ítalíu og Frakklandi í riðli. Ísland mætir Ítölum þann 14. júlí og seinasti leikur liðsins í riðlakeppninni er gegn Frökkum fjórum dögum síðar. Markverðir: Sandra Sigurðardóttir (Valur) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München) Telma Ívarsdóttir (Breiðablik) Varnarmenn: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Elísa Viðarsdóttir (Valur) Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) Guðný Árnadóttir (AC Milan) Guðrún Arnardóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar) Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga) Sif Atladóttir (Selfoss) Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik) Dagný Brynjarsdóttir (West Ham) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München) Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon) Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg) Sóknarmenn: Agla María Albertsdóttir (Häcken) Amanda Andradóttir (Kristianstad) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann) Elín Metta Jensen (Valur) Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann) Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg)
Markverðir: Sandra Sigurðardóttir (Valur) Cecilía Rán Rúnarsdóttir (Bayern München) Telma Ívarsdóttir (Breiðablik) Varnarmenn: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Elísa Viðarsdóttir (Valur) Glódís Perla Viggósdóttir (Bayern München) Guðný Árnadóttir (AC Milan) Guðrún Arnardóttir (Rosengård) Hallbera Guðný Gísladóttir (Kalmar) Ingibjörg Sigurðardóttir (Vålerenga) Sif Atladóttir (Selfoss) Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir (Breiðablik) Dagný Brynjarsdóttir (West Ham) Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Orlando Pride) Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (Bayern München) Sara Björk Gunnarsdóttir (Lyon) Selma Sól Magnúsdóttir (Rosenborg) Sóknarmenn: Agla María Albertsdóttir (Häcken) Amanda Andradóttir (Kristianstad) Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Brann) Elín Metta Jensen (Valur) Svava Rós Guðmundsdóttir (Brann) Sveindís Jane Jónsdóttir (Wolfsburg)
Landslið kvenna í fótbolta EM 2022 í Englandi Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira