Þverá og Kjarrá opna með ágætum Karl Lúðvíksson skrifar 11. júní 2022 07:40 Tekist á við lax í Kjarrá Mynd: Ari Little Jósefsson Laxveiðiárnar opna nú hver af annari og en það er lítið hægt að spá í spilin varðandi hvort þetta sé góð eða slæm byrjun. Það er alltaf beðið með eftirvæntingu eftir opnun Þverár og Kjarrár enda hafa þær um árabil verið í hópi gjöfulstu laxveiðisvæða landsins. Opnunarhollið í Þverá sem var að ljúka veiðum var með níu laxa samkvæmt okkar heimildum og fyrstu laxarnir eru að sama skapi komnir úr Kjarrá.Það hefur sést töluvert af laxi á hreyfingu en hann er eins og gefur að skilja við jafn góðar aðstæður og eru í ánni ansi fljótur að fara í gegnum veiðistaðina og þá er hann lítið að spá í flugur veiðimanna. Töluvert er að sjást af mjög vænum laxi 80-90 sm en eins hafa grálúsugur smálaxar komið á færi veiðimanna. Við bíðum spennt eftir næstu tölum og fréttum úr Þverá og Kjarrá. Stangveiði Mest lesið Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Hugsar þú vel um veiðibúnaðinn? Veiði Hafa fengið 1,4 milljarð króna í arð Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði
Það er alltaf beðið með eftirvæntingu eftir opnun Þverár og Kjarrár enda hafa þær um árabil verið í hópi gjöfulstu laxveiðisvæða landsins. Opnunarhollið í Þverá sem var að ljúka veiðum var með níu laxa samkvæmt okkar heimildum og fyrstu laxarnir eru að sama skapi komnir úr Kjarrá.Það hefur sést töluvert af laxi á hreyfingu en hann er eins og gefur að skilja við jafn góðar aðstæður og eru í ánni ansi fljótur að fara í gegnum veiðistaðina og þá er hann lítið að spá í flugur veiðimanna. Töluvert er að sjást af mjög vænum laxi 80-90 sm en eins hafa grálúsugur smálaxar komið á færi veiðimanna. Við bíðum spennt eftir næstu tölum og fréttum úr Þverá og Kjarrá.
Stangveiði Mest lesið Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Hugsar þú vel um veiðibúnaðinn? Veiði Hafa fengið 1,4 milljarð króna í arð Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang Veiði Ennþá verið að kroppa laxa úr Ytri Rangá Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Morgunfundur um virði lax og silungsveiða Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði