Sigþrúður ráðin framkvæmdastjóri Siðmenntar Atli Ísleifsson skrifar 10. júní 2022 10:28 Sigþrúður Guðmundsdóttir hefur verið framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins undanfarin sextán ár. Siðmennt Sigþrúður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Siðmenntar. Hún tekur við starfinu af Siggeiri Fannari Ævarssyni sem var sagt upp störfum í lok apríl. Í tilkynningu frá Siðmennt segir að Sigþrúður hafi verið framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins undanfarin sextán ár, og áður forstöðumaður félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, verkefnastjóri innleiðingar Olweusarverkefnisins og að auki setið í stjórnum ýmissa félagasamtaka. „Sigþrúður hefur háskólapróf í félagsfræði, mannfræði og jákvæðri sálfræði, auk kennsluréttinda á háskólastigi. Helstu verkefni Sigþrúðar varða stefnumótun félagsins, almennan rekstur, mannauðsmál og samskipti við bæði stjórnkerfið og almenna félaga. Stjórn Siðmenntar telur Sigþrúði einstaklega vel hæfa til starfsins, enda hefur hún áralanga reynslu af stjórn og rekstri félagasamtaka og húmanísk lífsgildi að leiðarljósi. Stjórn Siðmenntar hlakkar til samstarfsins og býður Sigþrúði velkomna til starfa. Hún hefur störf 1. september. Siðmennt er félag siðrænna húmanista á Íslandi. Tæplega fimm þúsund félagar eru í Siðmennt og er félagið sjötta stærsta lífsskoðunarfélagið á Íslandi og það allra stærsta ef litið er til aðeins veraldlegra lífsskoðunarfélaga. Helstu verkefni félagsins eru barátta fyrir veraldlegu samfélagi og auknum mannréttindum jaðarsettra hópa, þjónusta við félagsfólk og athafnir á lífsins tímamótum, þ.e. við nafngjöf, hjónavígslu, fermingu og útför,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Félagasamtök Tengdar fréttir Framkvæmdastjóra Siðmenntar sagt upp störfum Framkvæmdastjóra Siðmenntar var sagt upp störfum hjá félaginu um mánaðamótin. Hann hefur verið framkvæmdastjóri Siðmenntar frá árinu 2018. 4. maí 2022 21:55 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Í tilkynningu frá Siðmennt segir að Sigþrúður hafi verið framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins undanfarin sextán ár, og áður forstöðumaður félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, verkefnastjóri innleiðingar Olweusarverkefnisins og að auki setið í stjórnum ýmissa félagasamtaka. „Sigþrúður hefur háskólapróf í félagsfræði, mannfræði og jákvæðri sálfræði, auk kennsluréttinda á háskólastigi. Helstu verkefni Sigþrúðar varða stefnumótun félagsins, almennan rekstur, mannauðsmál og samskipti við bæði stjórnkerfið og almenna félaga. Stjórn Siðmenntar telur Sigþrúði einstaklega vel hæfa til starfsins, enda hefur hún áralanga reynslu af stjórn og rekstri félagasamtaka og húmanísk lífsgildi að leiðarljósi. Stjórn Siðmenntar hlakkar til samstarfsins og býður Sigþrúði velkomna til starfa. Hún hefur störf 1. september. Siðmennt er félag siðrænna húmanista á Íslandi. Tæplega fimm þúsund félagar eru í Siðmennt og er félagið sjötta stærsta lífsskoðunarfélagið á Íslandi og það allra stærsta ef litið er til aðeins veraldlegra lífsskoðunarfélaga. Helstu verkefni félagsins eru barátta fyrir veraldlegu samfélagi og auknum mannréttindum jaðarsettra hópa, þjónusta við félagsfólk og athafnir á lífsins tímamótum, þ.e. við nafngjöf, hjónavígslu, fermingu og útför,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Félagasamtök Tengdar fréttir Framkvæmdastjóra Siðmenntar sagt upp störfum Framkvæmdastjóra Siðmenntar var sagt upp störfum hjá félaginu um mánaðamótin. Hann hefur verið framkvæmdastjóri Siðmenntar frá árinu 2018. 4. maí 2022 21:55 Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Hitnar undir feldi Péturs Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Sjá meira
Framkvæmdastjóra Siðmenntar sagt upp störfum Framkvæmdastjóra Siðmenntar var sagt upp störfum hjá félaginu um mánaðamótin. Hann hefur verið framkvæmdastjóri Siðmenntar frá árinu 2018. 4. maí 2022 21:55