Segir Barcelona þurfa tæplega hálfan milljarð evra til að „bjarga“ félaginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júní 2022 16:00 Nývangur, heimavöllur Barcelona. Alex Caparros/Getty Images Eduard Romeu, varaforseti fjármáladeildar Barcelona, telur félagið þurfa 427 milljónir evra svo hægt sé að bjarga því frá glötun. Það er sem kórónuveiran og faraldurinn sem henni fylgdi hafi opinberað hversu ótrúlega illa rekið fótboltafélagið Barcelona hefur verið undanfarin ár. Liðið hefur verið á barmi gjaldþrots síðustu mánuði og nánast verið rekið mánuð fyrir mánuð. Romeu, starfsmaður innan fjármáladeild félagsins, hefur nú staðfest að félagið þurfti hartnær hálfan milljarð evra til að forðast gjaldþrot. Romeu tekur hins fram að Barcelona muni ekki samþykkja samning fjárfestingafyrirtækisins CVC þar sem þeim þykir samningurinn einfaldlega slæmur. Samkvæmt samningnum myndi CVC kaupa 10 prósent hlut í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Öll félög deildarinnar nema Real Madríd og Barcelona samþykktu tilboðið. Þau tvö hafa kært samkomulagið ásamt spænska knattspyrnusambandinu. Barcelona s vice president for finance Eduard Romeu believes 500 million (£427 million) is needed to save the club.https://t.co/HLH3FQlGNd— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 9, 2022 The Athletic greinir frá. Þar segir að skuldir Barcelona nemi rúmlega milljarði evra og þó Barcelona hafi þegar samið við Andreas Christensen (Chelsea) og Franck Kessie (AC Milan) um að ganga til liðs við félagið á frjálsri sölu þá er ekki hægt að skrá leikmennina inn í félagið út af launaþaki La Liga. „Eins og ég hef sagt áður, ef einhver vill gefa mér og Barcelona 500 milljónir evra … það er það sem þarf til að bjarga félaginu.“ Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Það er sem kórónuveiran og faraldurinn sem henni fylgdi hafi opinberað hversu ótrúlega illa rekið fótboltafélagið Barcelona hefur verið undanfarin ár. Liðið hefur verið á barmi gjaldþrots síðustu mánuði og nánast verið rekið mánuð fyrir mánuð. Romeu, starfsmaður innan fjármáladeild félagsins, hefur nú staðfest að félagið þurfti hartnær hálfan milljarð evra til að forðast gjaldþrot. Romeu tekur hins fram að Barcelona muni ekki samþykkja samning fjárfestingafyrirtækisins CVC þar sem þeim þykir samningurinn einfaldlega slæmur. Samkvæmt samningnum myndi CVC kaupa 10 prósent hlut í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni. Öll félög deildarinnar nema Real Madríd og Barcelona samþykktu tilboðið. Þau tvö hafa kært samkomulagið ásamt spænska knattspyrnusambandinu. Barcelona s vice president for finance Eduard Romeu believes 500 million (£427 million) is needed to save the club.https://t.co/HLH3FQlGNd— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 9, 2022 The Athletic greinir frá. Þar segir að skuldir Barcelona nemi rúmlega milljarði evra og þó Barcelona hafi þegar samið við Andreas Christensen (Chelsea) og Franck Kessie (AC Milan) um að ganga til liðs við félagið á frjálsri sölu þá er ekki hægt að skrá leikmennina inn í félagið út af launaþaki La Liga. „Eins og ég hef sagt áður, ef einhver vill gefa mér og Barcelona 500 milljónir evra … það er það sem þarf til að bjarga félaginu.“
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira