Léku í sömu búningum gegn Englandi og kvennalandsliðið mun gera á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 08:31 Hinn 32 ára gamli Thomas Müller er lykilmaður í þýska landsliðinu. Hér er hann í umræddri treyju. Alexander Hassenstein/Getty Images Þýskaland og England gerðu 1-1 jafntefli er þjóðirnar mættust í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Búningur þýska liðsins vöktu athygli en karlalandsliðið lék í sömu treyjum og kvennalandsliðið mun gera á Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí næstkomandi. Þýskaland mætir á Evrópumótið í Englandi eftir frábæra undankeppni, Liðið vann alla átta leiki sína, skoraði 46 mörk og fékk aðeins á sig eitt. Hin unga Klara Bühl – leikmaður Bayern München – var markahæsti leikmaður liðsins í undankeppninni með sex mörk. Segja má að Þýskaland hafi einokað EM frá 1989 til 2013. Alls varð Þýskaland Evrópumeistari átta sinnum í röð 1989, 1991, 1995, 1997, 2001, 2005, 2009 og 2013). Það kom því verulega á óvart þegar liðið tapaði fyrir Dönum á EM 2017. Þjóðverjar geta hefnt fyrir tapið fyrir fjórum árum í riðlakeppninni en Þýskaland og Danmörk eru í B-riðli ásamt Spáni og Finnlandi. Til að heiðra kollega sína í kvennalandsliðinu - ásamt því að vekja athygli á Evrópumótinu - þá spilaði karlalandslið Þýskalands í sömu búningum er liðið mætti Englandi í Þjóðadeildinni og kvennaliðið mun gera á EM. Germany s men are wearing their women s team s kit to face England in support of Women s Euro 2022 which kicks off in July pic.twitter.com/XUUedg5OF3— B/R Football (@brfootball) June 7, 2022 Þýskaland vonast eftir betri árangri á EM en karlaliðið náði aðeins jafntefli gegn Englandi, lokatölur 1-1. Hefur Þýskaland nú gert jafntefli í báðum leikjum sínum til þessa í Þjóðadeildinni. Fótbolti Þjóðadeild UEFA EM 2022 í Englandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Þýskaland mætir á Evrópumótið í Englandi eftir frábæra undankeppni, Liðið vann alla átta leiki sína, skoraði 46 mörk og fékk aðeins á sig eitt. Hin unga Klara Bühl – leikmaður Bayern München – var markahæsti leikmaður liðsins í undankeppninni með sex mörk. Segja má að Þýskaland hafi einokað EM frá 1989 til 2013. Alls varð Þýskaland Evrópumeistari átta sinnum í röð 1989, 1991, 1995, 1997, 2001, 2005, 2009 og 2013). Það kom því verulega á óvart þegar liðið tapaði fyrir Dönum á EM 2017. Þjóðverjar geta hefnt fyrir tapið fyrir fjórum árum í riðlakeppninni en Þýskaland og Danmörk eru í B-riðli ásamt Spáni og Finnlandi. Til að heiðra kollega sína í kvennalandsliðinu - ásamt því að vekja athygli á Evrópumótinu - þá spilaði karlalandslið Þýskalands í sömu búningum er liðið mætti Englandi í Þjóðadeildinni og kvennaliðið mun gera á EM. Germany s men are wearing their women s team s kit to face England in support of Women s Euro 2022 which kicks off in July pic.twitter.com/XUUedg5OF3— B/R Football (@brfootball) June 7, 2022 Þýskaland vonast eftir betri árangri á EM en karlaliðið náði aðeins jafntefli gegn Englandi, lokatölur 1-1. Hefur Þýskaland nú gert jafntefli í báðum leikjum sínum til þessa í Þjóðadeildinni.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA EM 2022 í Englandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira