Kane: „Ég elska að skora mörk“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2022 23:30 Harry Kane er næst markahæsti landsliðsmaður Englands frá upphafi. Markus Gilliar/Getty Images Harry Kane varð í kvöld aðeins annar leikmaður enska landsliðsins frá upphafi til að skora 50 mörk fyrir liðið. Hann er nú aðeins þremur mörkum á eftir Wayne Rooney sem er sá markahæsti í sögu liðsins. Markið sem Kane skoraði í kvöld tryggði liðinu stig gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar. Hann skoraði þá af miklu öryggi af vítapunktinum framhjá Manuel Neuer í marki Þjóðverja. „Það var virkilega góð tilfinning að skora,“ sagði Kane eftir leikinn. „Ég fékk tvö góð færi fyrr í leiknum, það fyrsta fór yfir slána og Neuer varði vel í seinna skiptið. Við héldum áfram og spiluðum okkar besta fótbolta seinasta hálftíman. Virkilega gott að ná inn þessu marki og í rauninni súrt að hafa ekki náð að stela þessu í lokin.“ Eins og áður segir var þetta fimmtugasta mark framherjans fyrir enska landsliðið, en hann eins og alvöru framherja sæmir segist hann elska að skora. „Ég elska að skora mörk. Ég hef alltaf elskað það og þá sérstaklega fyrir landsliðið. Alltaf þegar ég get hjálpað liðinu þá er ég glaður að geta það.“ „Það var virkilega mikilvægt að sýna hvaða hugarfar við höfum. Við vorum 1-0 undir en sýndum karakter, komumst aftur inn í leikinn og náðum í úrslit. Við vorum að spila á móti virkilega sterku liði Þjóðverja. Við eigum enn eftir að spila mikilvæga leiki, en Heimsmeistaramótið byrjar áður en við vitum af,“ sagði Kane að lokum. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kane bjargaði stigi fyrir Englendinga með fimmtugasta landsliðsmarki sínu Harry Kane reyndist hetja Englendinga þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. 7. júní 2022 20:48 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Markið sem Kane skoraði í kvöld tryggði liðinu stig gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar. Hann skoraði þá af miklu öryggi af vítapunktinum framhjá Manuel Neuer í marki Þjóðverja. „Það var virkilega góð tilfinning að skora,“ sagði Kane eftir leikinn. „Ég fékk tvö góð færi fyrr í leiknum, það fyrsta fór yfir slána og Neuer varði vel í seinna skiptið. Við héldum áfram og spiluðum okkar besta fótbolta seinasta hálftíman. Virkilega gott að ná inn þessu marki og í rauninni súrt að hafa ekki náð að stela þessu í lokin.“ Eins og áður segir var þetta fimmtugasta mark framherjans fyrir enska landsliðið, en hann eins og alvöru framherja sæmir segist hann elska að skora. „Ég elska að skora mörk. Ég hef alltaf elskað það og þá sérstaklega fyrir landsliðið. Alltaf þegar ég get hjálpað liðinu þá er ég glaður að geta það.“ „Það var virkilega mikilvægt að sýna hvaða hugarfar við höfum. Við vorum 1-0 undir en sýndum karakter, komumst aftur inn í leikinn og náðum í úrslit. Við vorum að spila á móti virkilega sterku liði Þjóðverja. Við eigum enn eftir að spila mikilvæga leiki, en Heimsmeistaramótið byrjar áður en við vitum af,“ sagði Kane að lokum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kane bjargaði stigi fyrir Englendinga með fimmtugasta landsliðsmarki sínu Harry Kane reyndist hetja Englendinga þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. 7. júní 2022 20:48 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Kane bjargaði stigi fyrir Englendinga með fimmtugasta landsliðsmarki sínu Harry Kane reyndist hetja Englendinga þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta í kvöld. 7. júní 2022 20:48