Neitar ásökunum Haalands: „Ég tala ekki einu sinni norsku“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júní 2022 15:31 Milosevic átti í útistöðum við Alexander Sörloth í gær, en Haaland segir hann hafa verið litlu skárri við sig. Michael Campanella/Getty Images Erling Braut Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, fór mikinn er Noregur og Svíþjóð tókust á í grannaslag í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Haaland skoraði bæði mörk Norðmanna í 2-1 sigri í Stokkhólmi og lét svo Alexander Milosevic, varnarmann Svía, heyra það. Haaland var hetja Norðmanna í gær og var ánægður með sigurinn. Hann var hins vegar óánægðari með Alexander Milosevic, miðvörð Svía og AIK, sem hann segir hafa níðst á honum. „Fyrst kallaði hann mig hóru. Ég get sagt með sanni að ég er það ekki. Síðan sagðist hann ætla að brjóta á mér fæturna. Mínútu síðar skoraði ég. Það var gaman, og ég vona að hann brjóti ekki eigin fætur,“ hefur norska sjónvarpsstöðin TV2 eftir Haaland. Milosevic var spurður út í ummæli Haalands og lét þann norska heyra það í samtali við SVT í Svíþjóð. „Ég vil ekki eyða tíma í að ræða eitthvað sem sagt var á vellinum. En ég skil ekki norsku og tala ekki norsku. Ég veit ekki hvort hann talar sænsku. En þetta er ekki eitthvað sem kom út úr mínum munni og ekki eitthvað sem ég stend á bakvið. Ég get ekki sagt mikið meira. Hvað sem gerðist á vellinum mun ég skilja eftir þar og einblína á framhaldið.“ segir Milosevic. Noregur er með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli liðanna í B-deild Þjóðadeildarinnar en Svíar eru með þrjú stig eftir tap gærkvöldsins. Noregur mætir Slóveníu á fimmtudag en Svíar fá Serba í heimsókn. Liðin tvo mætast svo í grannaslag öðru sinni í Osló á sunnudagskvöld. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira
Haaland var hetja Norðmanna í gær og var ánægður með sigurinn. Hann var hins vegar óánægðari með Alexander Milosevic, miðvörð Svía og AIK, sem hann segir hafa níðst á honum. „Fyrst kallaði hann mig hóru. Ég get sagt með sanni að ég er það ekki. Síðan sagðist hann ætla að brjóta á mér fæturna. Mínútu síðar skoraði ég. Það var gaman, og ég vona að hann brjóti ekki eigin fætur,“ hefur norska sjónvarpsstöðin TV2 eftir Haaland. Milosevic var spurður út í ummæli Haalands og lét þann norska heyra það í samtali við SVT í Svíþjóð. „Ég vil ekki eyða tíma í að ræða eitthvað sem sagt var á vellinum. En ég skil ekki norsku og tala ekki norsku. Ég veit ekki hvort hann talar sænsku. En þetta er ekki eitthvað sem kom út úr mínum munni og ekki eitthvað sem ég stend á bakvið. Ég get ekki sagt mikið meira. Hvað sem gerðist á vellinum mun ég skilja eftir þar og einblína á framhaldið.“ segir Milosevic. Noregur er með sex stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli liðanna í B-deild Þjóðadeildarinnar en Svíar eru með þrjú stig eftir tap gærkvöldsins. Noregur mætir Slóveníu á fimmtudag en Svíar fá Serba í heimsókn. Liðin tvo mætast svo í grannaslag öðru sinni í Osló á sunnudagskvöld.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Fleiri fréttir Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira