Tiffany: Við Sandra smullum strax saman Árni Gísli Magnússon skrifar 1. júní 2022 21:56 Tiffany McCarty gerði samning við Þór/KA fyrir tímabilið. Þór/KA Tiffany McCarty, leikmaður Þór/KA, skoraði eitt og lagði upp annað mark í 3-2 sigri á Keflavík á Akureyri í kvöld. Hún var ánægð með frammistöðu liðsins og segir liðsfélaga sína hafi komið henni í vænlegar stöður í kvöld. „Mér fannst við vinna vel fyrir sigrinum, þær náðu að minnka muninn tvisvar sinnum þannig að við þurftum bara að halda forustunni sem við vorum komnar með og ég er stolt af þessum þremur stigum sem við uppskárum í dag,” sagði Tiffany McCarty í viðtali við Vísi. „Mér fannst liðsfélagar mínir spila mig upp í góðar stöður til að skora og leggja upp og mér fannst sóknarleikur okkar almennt góður í dag.” Þór/KA reyndi töluvert að setja boltann á bak við varnarlínu Keflavíkur með ágætis árangri og segir Tiffany það vera eitt af vopnum liðsins. „Við breytum svolítið sóknarplaninu eftir andstæðingnum og notum þá styrkleika sem hentar okkur að hverju sinni. Okkur finnst fínt að fara breytt og komast þannig á bak við varnirnar en í dag gekk þetta eiginlega allt upp.” Þór/KA hefur verið að leka mikið af mörkum og fyrir leikinn hafði aðeins eitt lið í deildinni fengið á sig fleiri mörk. Þá tapaði liðið góðri forystu gegn ÍBV í síðasta leik en Tiffany segir að liðið hafi ekkert verið hrætt í dag þrátt fyrir að Keflavík hafi tvisvar sinnum minnkað muninn niður í eitt mark. „Þú getur ekki verið hrædd um að tapa, þú verður bara að klára leikinn alveg í gegn og mér fannst við gera það en í síðustu þremur leikjum gekk þetta ekki upp hjá okkur en það gekk í dag og við tökum þessi þrjú stig með okkur í næsta leik.” Tiffany og Sandra María Jessen virðast ná vel saman í framlínu Þór/KA og segir Tiffany þær í raun hafa smollið saman mjög snemma. „Það er frábært að spila með henni, við smullum í raun saman um leið og við byrjuðum að spila saman og ég held að því meira sem við spilum með hvor annarri verðum við bara betri og betri og ég er mjög spennt að halda áfram að spila með henni”, sagði hin brosmilda Tiffany að lokum. Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira
„Mér fannst við vinna vel fyrir sigrinum, þær náðu að minnka muninn tvisvar sinnum þannig að við þurftum bara að halda forustunni sem við vorum komnar með og ég er stolt af þessum þremur stigum sem við uppskárum í dag,” sagði Tiffany McCarty í viðtali við Vísi. „Mér fannst liðsfélagar mínir spila mig upp í góðar stöður til að skora og leggja upp og mér fannst sóknarleikur okkar almennt góður í dag.” Þór/KA reyndi töluvert að setja boltann á bak við varnarlínu Keflavíkur með ágætis árangri og segir Tiffany það vera eitt af vopnum liðsins. „Við breytum svolítið sóknarplaninu eftir andstæðingnum og notum þá styrkleika sem hentar okkur að hverju sinni. Okkur finnst fínt að fara breytt og komast þannig á bak við varnirnar en í dag gekk þetta eiginlega allt upp.” Þór/KA hefur verið að leka mikið af mörkum og fyrir leikinn hafði aðeins eitt lið í deildinni fengið á sig fleiri mörk. Þá tapaði liðið góðri forystu gegn ÍBV í síðasta leik en Tiffany segir að liðið hafi ekkert verið hrætt í dag þrátt fyrir að Keflavík hafi tvisvar sinnum minnkað muninn niður í eitt mark. „Þú getur ekki verið hrædd um að tapa, þú verður bara að klára leikinn alveg í gegn og mér fannst við gera það en í síðustu þremur leikjum gekk þetta ekki upp hjá okkur en það gekk í dag og við tökum þessi þrjú stig með okkur í næsta leik.” Tiffany og Sandra María Jessen virðast ná vel saman í framlínu Þór/KA og segir Tiffany þær í raun hafa smollið saman mjög snemma. „Það er frábært að spila með henni, við smullum í raun saman um leið og við byrjuðum að spila saman og ég held að því meira sem við spilum með hvor annarri verðum við bara betri og betri og ég er mjög spennt að halda áfram að spila með henni”, sagði hin brosmilda Tiffany að lokum.
Besta deild kvenna Þór Akureyri KA Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira