„Finn alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. maí 2022 11:31 Anna Fríða Gísladóttir er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Saga Sig Anna Fríða Gísladóttir er lífskúnstner sem hefur látið til sín taka í atvinnulífinu á undanförnum árum. Hún starfar forstöðumaður markaðsmála hjá flugfélaginu PLAY, elskar kaffi og segir sjaldan nei við góðri steik. Anna Fríða er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er 32 ára móðir, kærasta, vinkona, kaffifíkill og forstöðumaður markaðsmála PLAY. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvað veitir þér innblástur? Ég leita helst að innblæstri hjá fólki sem er ólíkt mér og hefur eiginleika sem ég sækist eftir í eigin fari. Það fer eftir aðstæðum hvers ég horfi upp til, hvort sem það eru samstarfsfélagar mínir hjá PLAY, mitt nánasta fólk eða aðrir framúrskarandi einstaklingar. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Sofa í að minnsta kosti sjö tíma. Ég finn líka alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum eða spjallkvöld með vinkonum mínum þar sem mikið er hlegið og farið yfir öll heimsins vandamál, stór sem smá. Fyrir mig er hreyfing nauðsynleg, sama í hvaða formi hún er. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna yfirleitt á undan öðrum á heimilinu og byrja þá daginn á að liggja upp í rúmi og skipulegg daginn og renni yfir símann. Annað hvort byrja ég daginn á að taka æfingu eða skutla syninum í leikskólann. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Þar á eftir fer ég í vinnuna, tek kaffibolla með vinnufélögunum og svo er mismunandi hvernig vinnudagurinn er uppsettur. Ég er svo lánsöm að starfa á einstaklega skemmtilegum vinnustað þar sem verkefnin eru bæði spennandi og áhugaverð. Eftir vinnu reyni ég að kúpla mig alveg út úr vinnu og verja tíma með fjölskyldunni og gera eitthvað skemmtilegt síðan elda mat og allt þetta klassíska. Kvöldin eru síðan mismunandi, stundum nýti ég þau til að svara póstum, horfa á þátt eða fara í göngutúr með góðum vinkonum. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Uppáhalds lag og af hverju? Here comes the sun, því það minnir mig á son okkar. Uppáhalds matur og af hverju? Úff þetta er erfið spurning. Ég elska að elda og prófa eitthvað nýtt. En ég segi sjaldan nei við góðri steik. Besta ráð sem þú hefur fengið? Að byrja að fjárfesta snemma. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Allt góða fólkið í kringum mig. Innblásturinn Lífið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31 „Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 14. maí 2022 11:31 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Innblásturinn er fastur liður hjá Lífinu á Vísi þar sem rætt er við ólíkt fólk um hvað veitir því innblástur í tilverunni og hvaða ráðum þau luma á varðandi andlega heilsu. Hver ert þú í þínum eigin orðum? Ég er 32 ára móðir, kærasta, vinkona, kaffifíkill og forstöðumaður markaðsmála PLAY. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvað veitir þér innblástur? Ég leita helst að innblæstri hjá fólki sem er ólíkt mér og hefur eiginleika sem ég sækist eftir í eigin fari. Það fer eftir aðstæðum hvers ég horfi upp til, hvort sem það eru samstarfsfélagar mínir hjá PLAY, mitt nánasta fólk eða aðrir framúrskarandi einstaklingar. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvað er þitt besta ráð til að næra andlega heilsu? Sofa í að minnsta kosti sjö tíma. Ég finn líka alltaf mikinn mun á mér eftir gott deit kvöld með kærastanum eða spjallkvöld með vinkonum mínum þar sem mikið er hlegið og farið yfir öll heimsins vandamál, stór sem smá. Fyrir mig er hreyfing nauðsynleg, sama í hvaða formi hún er. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvernig er hefðbundinn dagur í þínu lífi? Ég vakna yfirleitt á undan öðrum á heimilinu og byrja þá daginn á að liggja upp í rúmi og skipulegg daginn og renni yfir símann. Annað hvort byrja ég daginn á að taka æfingu eða skutla syninum í leikskólann. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Þar á eftir fer ég í vinnuna, tek kaffibolla með vinnufélögunum og svo er mismunandi hvernig vinnudagurinn er uppsettur. Ég er svo lánsöm að starfa á einstaklega skemmtilegum vinnustað þar sem verkefnin eru bæði spennandi og áhugaverð. Eftir vinnu reyni ég að kúpla mig alveg út úr vinnu og verja tíma með fjölskyldunni og gera eitthvað skemmtilegt síðan elda mat og allt þetta klassíska. Kvöldin eru síðan mismunandi, stundum nýti ég þau til að svara póstum, horfa á þátt eða fara í göngutúr með góðum vinkonum. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Uppáhalds lag og af hverju? Here comes the sun, því það minnir mig á son okkar. Uppáhalds matur og af hverju? Úff þetta er erfið spurning. Ég elska að elda og prófa eitthvað nýtt. En ég segi sjaldan nei við góðri steik. Besta ráð sem þú hefur fengið? Að byrja að fjárfesta snemma. View this post on Instagram A post shared by Anna Fri ða Gi slado ttir (@annafridagisla) Hvað er það skemmtilegasta við lífið? Allt góða fólkið í kringum mig.
Innblásturinn Lífið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31 „Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 14. maí 2022 11:31 Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
„Mæli með því að finna leiðir til að bæði gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri á hverjum degi“ Kristján Sturla Bjarnason er mikill lífskúnstner sem sér meðal annars um tónlistarklasann Tónhyl og hefur gríðarlega ástríðu fyrir tónlist. Í starfi sínu miðlar hann þekkingu og leggur sig fram við að gefa af sér og reyna að gera heiminn aðeins betri. Kristján Sturla er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 21. maí 2022 11:31
„Yfirleitt er ég bara mikil stemningskona og tek lífinu ekki of alvarlega“ Leikkonan, áhrifavaldurinn, flugfreyjan og stemnings konan Kristín Pétursdóttir lifir fjölbreyttu lífi og segist ekki vera mikil rútínustelpa. Kristín Péturs er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 14. maí 2022 11:31
Kokkur ársins: „Að fylgjast með árangri annarra ýtir mér áfram í að vilja ná árangri sjálfur“ Rúnar Pierre Heriveaux er yfirkokkur á veitingastaðnum Óx á Laugavegi 28 en þessi einstaki staður hefur meðal annars hlotið meðmæli frá Michelin. Rúnar, sem hefur mikla ástríðu fyrir matargerð, hlaut titilinn kokkur ársins síðastliðna helgi og hefur það verið markmið hans frá því hann byrjaði í kokkinum. Rúnar Pierre Heriveaux er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 7. maí 2022 11:30