„Þá getur maður starað á landið og ímyndað sér að maður sé á tunglinu,“ útskýrir ljósmyndarinn.
„Þetta er svo magnað og yfirþyrmandi fallegt og verður svo töff í svarthvítu.“
Nýjasta örþáttinn af RAX Augnablik má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+.
Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.