ÍA í 16-liða úrslit eftir nauman sigur gegn Sindra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. maí 2022 19:58 Alex Davey, miðvörður ÍA. Vísir/Vilhelm Fjórum leikjum í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla var að ljúka nú rétt í þessu. Skagamenn þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti 3. deildarlið Sindra, en ÍA vann 5-3 útisigur eftir að hafa lent undir í tvígang. Abdul Bangura kom heimamönnum í Sindra í forystu strax á níundu mínútu leiksins áður en Steinar Þorsteinsson jafnaði metin fyrir Skagamenn stuttu fyrir hálfleik. Ibrahim Sorie Barrie kom Sindra yfir á nýjan leik á 52. mínútu, en tíu mínútum síðar varð Gunnar Orri Aðalsteinsson fyrir því óláni að setja boltann í eigið net og staðan því orðin 2-2. Kaj Leo Í Bartalstovu kom ÍA yfir í fyrsta skipti í leiknum með marki á 67. mínútu áður en Guðmundur Tyrfingsson breytti stöðunni í 4-2, Skagamönnum í vil. Ivan Eres minnkaði muninn dyeie Sindra þegar um tíu mínútur voru til leiksloka, en Gísli Laxdal Unnarsson gulltryggði 5-3 sigur Skagamanna með marki á 86. mínútu. Skagamenn eru komnir áfram eftir spennandi leik í Höfn 😀#ÁframÍA | 🔴 #SindriÍA 🟡 3-5 (LL) pic.twitter.com/42Yu3jvfyR— ÍA Akranes FC (@Skagamenn) May 24, 2022 Þá vann Ægir frá Þorlákshöfn góðan 3-1 sigur er liðið heimsótti Hött/Huginn austur á land. Rafael Victor kom heimamönnum yfir úr vítaspyrnu snemma leiks, en Ágúst Karel Magnússon, Stefan Dabetic og Bjarki Rúnar Jónínuson sáu til þess að gestirnir fögnuðu 3-1 sigri. Að lokum Vann Afturelding 3-2 sigur gegn Vestra eftir framlengdan leik og Selfyssingar höfðu betur gegn Magna frá Grenivík í vítaspyrnukeppni. Mjólkurbikar karla ÍA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Abdul Bangura kom heimamönnum í Sindra í forystu strax á níundu mínútu leiksins áður en Steinar Þorsteinsson jafnaði metin fyrir Skagamenn stuttu fyrir hálfleik. Ibrahim Sorie Barrie kom Sindra yfir á nýjan leik á 52. mínútu, en tíu mínútum síðar varð Gunnar Orri Aðalsteinsson fyrir því óláni að setja boltann í eigið net og staðan því orðin 2-2. Kaj Leo Í Bartalstovu kom ÍA yfir í fyrsta skipti í leiknum með marki á 67. mínútu áður en Guðmundur Tyrfingsson breytti stöðunni í 4-2, Skagamönnum í vil. Ivan Eres minnkaði muninn dyeie Sindra þegar um tíu mínútur voru til leiksloka, en Gísli Laxdal Unnarsson gulltryggði 5-3 sigur Skagamanna með marki á 86. mínútu. Skagamenn eru komnir áfram eftir spennandi leik í Höfn 😀#ÁframÍA | 🔴 #SindriÍA 🟡 3-5 (LL) pic.twitter.com/42Yu3jvfyR— ÍA Akranes FC (@Skagamenn) May 24, 2022 Þá vann Ægir frá Þorlákshöfn góðan 3-1 sigur er liðið heimsótti Hött/Huginn austur á land. Rafael Victor kom heimamönnum yfir úr vítaspyrnu snemma leiks, en Ágúst Karel Magnússon, Stefan Dabetic og Bjarki Rúnar Jónínuson sáu til þess að gestirnir fögnuðu 3-1 sigri. Að lokum Vann Afturelding 3-2 sigur gegn Vestra eftir framlengdan leik og Selfyssingar höfðu betur gegn Magna frá Grenivík í vítaspyrnukeppni.
Mjólkurbikar karla ÍA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti