Sara: Þetta er ekki búið fyrr en það er búið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 09:01 Sara Sigmundsdóttir keppir nú á „Last-Chance Qualifier“ um mánaðarmótin júní, júlí þar sem tvö laus sæti á heimsleikanna verða í boði. Instagram/@sarasigmunds Það vantaði ekki mikið upp á það að Sara Sigmundsdóttur næði að tryggja sér sæti á heimsleikunum í Amsterdam í Hollandi um helgina. Sara varð að sætta sig við sjötta sætið en fimm efstu sætin tryggðu farseðil á heimsleikana. Þrátt fyrir að þessi möguleiki sé runninn Söru úr greipum þá á hún enn möguleika á að tryggja sig inn á heimsleikana. Sara sendi aðdáendum sínum stutt og skýr skilaboð eftir keppni helgarinnar. „Þetta er ekki búið fyrr en það er búið,“ skrifaði Sara á Instagram. Með birti hún mynd af sér þar sem fer mikill keppnismaður að gefa allt sitt í krefjandi grein. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara og þær CrossFit konur sem eru hársbreidd frá því að tryggja sig áfram í undanúrslitunum fá þátttökurétt á lokamótinu. Í Evrópukeppnunum tveimur eru það keppendur sem enduðu í 6. til 8. sæti sem fá annað tækifæri. Lokatækifærið er netmót sem fer fram 29. júní til 1. júlí. Það kallast „Last-Chance Qualifier“. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst. Það er náttúrlega enginn draumaundirbúningur fyrir þá að vera berjast fyrir þátttökurétt mánuði fyrr en svoleiðis er bara staðan fyrir okkar konu. Átján konur munu berjast þar um tvö síðustu sætin á heimsleikanna og samkeppnin verður því hörð þar. CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Sara varð að sætta sig við sjötta sætið en fimm efstu sætin tryggðu farseðil á heimsleikana. Þrátt fyrir að þessi möguleiki sé runninn Söru úr greipum þá á hún enn möguleika á að tryggja sig inn á heimsleikana. Sara sendi aðdáendum sínum stutt og skýr skilaboð eftir keppni helgarinnar. „Þetta er ekki búið fyrr en það er búið,“ skrifaði Sara á Instagram. Með birti hún mynd af sér þar sem fer mikill keppnismaður að gefa allt sitt í krefjandi grein. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara og þær CrossFit konur sem eru hársbreidd frá því að tryggja sig áfram í undanúrslitunum fá þátttökurétt á lokamótinu. Í Evrópukeppnunum tveimur eru það keppendur sem enduðu í 6. til 8. sæti sem fá annað tækifæri. Lokatækifærið er netmót sem fer fram 29. júní til 1. júlí. Það kallast „Last-Chance Qualifier“. Heimsleikarnir fara fram í Madison í Wisconsin fylki frá 3. til 7. ágúst. Það er náttúrlega enginn draumaundirbúningur fyrir þá að vera berjast fyrir þátttökurétt mánuði fyrr en svoleiðis er bara staðan fyrir okkar konu. Átján konur munu berjast þar um tvö síðustu sætin á heimsleikanna og samkeppnin verður því hörð þar.
CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Fleiri fréttir Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira