„Allt liðið er á bak við Írisi og fjölskyldu hennar“ Atli Arason skrifar 23. maí 2022 23:15 Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar. Diego Þróttur vann 1-2 útisigur í Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, sagði að sigurinn í kvöld væri fyrir Írisi Dögg Gunnarsdóttur, markvörð Þróttar, og fjölskyldu hennar en afi Írisar var borin til grafar fyrr í dag. „Dagurinn er búinn að vera erfiður fyrir okkur öll þar sem að afi Írisar var jarðsunginn í dag. Allt liðið er búið að styðja við bakið á henni í dag. Við sýndum mikinn karakter í leiknum og þetta var frábær liðsframmistaða,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, í viðtali við Vísi eftir leik. Sigurmark Þróttar kom á síðustu mínútu leiksins en það skoraði Freyja Karín Þorvarðardóttir. „Ég var glaður að sjá boltann í netinu en þetta var umfram allt frábært fyrir Freyju. Hún er búin að vera að leggja mikið á sig og var mjög dugleg þarna efst á vellinum í kvöld og vann sína vinnu vel. Þetta var alvöru skallamark en hún sýndi mikið hugrekki að fara upp í einvígi með markmann þeirra á fleygiferð á móti sér.“ „Þetta er mikill léttir því þetta var leikur sem við stjórnuðum. Ég vissi að við urðum að vera þolinmóðar með boltann en við gáfum þeim nokkrar skyndisóknir sem við gátum forðast,“ bætti Chamberlain við. „Þær voru ekki að valda okkur vandræðum en í markinu sem þær skora voru þær einmitt að bíða eftir að við myndum gera einhver mistök og þær nýttu sér mistökin okkar vel. Mjög mikill léttir að ná sigrinum samt því við vorum í stjórn allan leikinn.“ Með sigrinum er Þróttur komið á topp Bestu-deildarinnar en Chamberlain er lítið að spá í stöðuna í deildinni á þessari stundu. „Ég er ekki búinn að hugsa neitt út í það núna, ég er bara glaður að við náðum í sigur í kvöld. Allt liðið er á bak við Íris og fjölskyldu hennar og stiginn þrjú í dag eru fyrir þau,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira
„Dagurinn er búinn að vera erfiður fyrir okkur öll þar sem að afi Írisar var jarðsunginn í dag. Allt liðið er búið að styðja við bakið á henni í dag. Við sýndum mikinn karakter í leiknum og þetta var frábær liðsframmistaða,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, í viðtali við Vísi eftir leik. Sigurmark Þróttar kom á síðustu mínútu leiksins en það skoraði Freyja Karín Þorvarðardóttir. „Ég var glaður að sjá boltann í netinu en þetta var umfram allt frábært fyrir Freyju. Hún er búin að vera að leggja mikið á sig og var mjög dugleg þarna efst á vellinum í kvöld og vann sína vinnu vel. Þetta var alvöru skallamark en hún sýndi mikið hugrekki að fara upp í einvígi með markmann þeirra á fleygiferð á móti sér.“ „Þetta er mikill léttir því þetta var leikur sem við stjórnuðum. Ég vissi að við urðum að vera þolinmóðar með boltann en við gáfum þeim nokkrar skyndisóknir sem við gátum forðast,“ bætti Chamberlain við. „Þær voru ekki að valda okkur vandræðum en í markinu sem þær skora voru þær einmitt að bíða eftir að við myndum gera einhver mistök og þær nýttu sér mistökin okkar vel. Mjög mikill léttir að ná sigrinum samt því við vorum í stjórn allan leikinn.“ Með sigrinum er Þróttur komið á topp Bestu-deildarinnar en Chamberlain er lítið að spá í stöðuna í deildinni á þessari stundu. „Ég er ekki búinn að hugsa neitt út í það núna, ég er bara glaður að við náðum í sigur í kvöld. Allt liðið er á bak við Íris og fjölskyldu hennar og stiginn þrjú í dag eru fyrir þau,“ sagði Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira