Guardiola: Erfiðara að vinna úrvalsdeildina en meistaradeildina Atli Arason skrifar 21. maí 2022 12:00 Manchester City Training Session MANCHESTER, ENGLAND - APRIL 27: Manchester City's Pep Guardiola in action during training at Manchester City Football Academy on April 27, 2022 in Manchester, England. (Photo by Tom Flathers/Manchester City FC via Getty Images) Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir það vera erfiðara að vinna ensku úrvalsdeildina en það er að vinna Meistaradeild Evrópu. Guardiola er að undirbúa sitt lið fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fer fram á morgun. City á leik gegn Aston Villa á meðan Liverpool leikur gegn Wolves. City þarf a.m.k. að ná jafn góðum árangri í sínum leik gegn Villa og Liverpool nær gegn Wolves, til að vinna fjórða Englandsmeistaratitill sinn á fimm árum. Tímabilið hjá City klárast á morgun en Liverpool á einn leik í viðbót, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. Madrid sló City óvænt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir magnaða endurkomu. Þrátt fyrir að hafa ekki fagnað sigri í Evrópukeppni síðan 2011 þá segir Guardiola það vera erfiðara að vinna deildarkeppni en Evrópukeppni. „Ég myndi segja það væri erfiðara. Það eru margar vikur og margir leiki, erfiðleikar með meiðsli, góð og slæm augnablik og erfiðir andstæðingar,“ sagði Guardiola á fréttamannafundi sínum í dag fyrir leikinn gegn Villa á morgun. „Þegar þú sigrar deildina þá er það eftir mikla og stanslausa vinnu á æfingasvæðinu. Þetta er ekki eins og í bikarkeppni þar sem allt snýst bara um einn leik. Deildin er rútína. Ég er samt ekki að segja að Meistaradeildin sé ekki mikilvæg. Við erum óðir í að vinna þann bikar.“ „Við myndum elska að vera í París næstu viku í úrslitaleiknum en að vinna í 38 leikja keppni, frekar en 6-9 leikja keppni, er öðruvísi,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Guardiola er að undirbúa sitt lið fyrir lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fer fram á morgun. City á leik gegn Aston Villa á meðan Liverpool leikur gegn Wolves. City þarf a.m.k. að ná jafn góðum árangri í sínum leik gegn Villa og Liverpool nær gegn Wolves, til að vinna fjórða Englandsmeistaratitill sinn á fimm árum. Tímabilið hjá City klárast á morgun en Liverpool á einn leik í viðbót, úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Real Madrid. Madrid sló City óvænt út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir magnaða endurkomu. Þrátt fyrir að hafa ekki fagnað sigri í Evrópukeppni síðan 2011 þá segir Guardiola það vera erfiðara að vinna deildarkeppni en Evrópukeppni. „Ég myndi segja það væri erfiðara. Það eru margar vikur og margir leiki, erfiðleikar með meiðsli, góð og slæm augnablik og erfiðir andstæðingar,“ sagði Guardiola á fréttamannafundi sínum í dag fyrir leikinn gegn Villa á morgun. „Þegar þú sigrar deildina þá er það eftir mikla og stanslausa vinnu á æfingasvæðinu. Þetta er ekki eins og í bikarkeppni þar sem allt snýst bara um einn leik. Deildin er rútína. Ég er samt ekki að segja að Meistaradeildin sé ekki mikilvæg. Við erum óðir í að vinna þann bikar.“ „Við myndum elska að vera í París næstu viku í úrslitaleiknum en að vinna í 38 leikja keppni, frekar en 6-9 leikja keppni, er öðruvísi,“ sagði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira