Richarlison gaf skít í Carragher í nótt Sindri Sverrisson skrifar 20. maí 2022 16:16 Stuðningsmenn Everton mættir inn á til að fagna með Richarlison á Goodison Park í gærkvöld. Getty Brasilíski knattspyrnumaðurinn Richarlison sá ástæðu til að hnýta í sparkspeking Sky, gamla Liverpool-manninn Jamie Carragher, í nótt. Richarlison átti sinn þátt í að tryggja Everton áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld með marki í frábærum endurkomusigri gegn Crystal Palace, 3-2, í næstsíðasta leik Everton á tímabilinu. Eftir leik, eða nánar tiltekið klukkan hálftvö í nótt, birti Richarlison svo skrif á Twitter þar sem hann sagði Carragher að skrúbba á sér skoltinn áður en hann talaði um sig og Everton. Þá kvaðst Richarlison ekki hafa neina virðingu fyrir Carragher og birti að lokum kúkakall. Manchester United-manninum Gary Neville, kollegi Carraghers hjá Sky, virðist hafa haft gaman af: Know how you feel mate https://t.co/CkTqmkcRdq— Gary Neville (@GNev2) May 20, 2022 Í síðasta mánuði, þegar Everton tapaði 2-0 fyrir Liverpool, setti Carragher út á Richarlison í beinni útsendingu eftir að sá brasilíski lá á vellinum vegna meiðsla. „Í alvörunni, stattu upp. Ég sé hann láta svona í hverri viku! Stattu upp og haltu áfram. Hann er búinn að leggjast niður þrisvar sinnum nú þegar og það er ekkert að honum,“ sagði Carragher í útsendingunni en dró svo í land eftir að hafa horft á endursýningu. Þetta virðist enn hafa angrað Richarlison í gær þrátt fyrir að Everton væri þá búið að tryggja sér áframhaldandi veru í efstu deild og hann búinn að skora sex mörk í síðustu níu leikjum. Absolutely everybody: *LIMBS!!!* Richarlison: pic.twitter.com/K4oLaErWhe— Everton (@Everton) May 19, 2022 Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Richarlison átti sinn þátt í að tryggja Everton áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld með marki í frábærum endurkomusigri gegn Crystal Palace, 3-2, í næstsíðasta leik Everton á tímabilinu. Eftir leik, eða nánar tiltekið klukkan hálftvö í nótt, birti Richarlison svo skrif á Twitter þar sem hann sagði Carragher að skrúbba á sér skoltinn áður en hann talaði um sig og Everton. Þá kvaðst Richarlison ekki hafa neina virðingu fyrir Carragher og birti að lokum kúkakall. Manchester United-manninum Gary Neville, kollegi Carraghers hjá Sky, virðist hafa haft gaman af: Know how you feel mate https://t.co/CkTqmkcRdq— Gary Neville (@GNev2) May 20, 2022 Í síðasta mánuði, þegar Everton tapaði 2-0 fyrir Liverpool, setti Carragher út á Richarlison í beinni útsendingu eftir að sá brasilíski lá á vellinum vegna meiðsla. „Í alvörunni, stattu upp. Ég sé hann láta svona í hverri viku! Stattu upp og haltu áfram. Hann er búinn að leggjast niður þrisvar sinnum nú þegar og það er ekkert að honum,“ sagði Carragher í útsendingunni en dró svo í land eftir að hafa horft á endursýningu. Þetta virðist enn hafa angrað Richarlison í gær þrátt fyrir að Everton væri þá búið að tryggja sér áframhaldandi veru í efstu deild og hann búinn að skora sex mörk í síðustu níu leikjum. Absolutely everybody: *LIMBS!!!* Richarlison: pic.twitter.com/K4oLaErWhe— Everton (@Everton) May 19, 2022
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti