Sunna tryggði Íslandi annan sigur Sindri Sverrisson skrifar 19. maí 2022 16:21 Ísland hefur unnið báða leiki sína til þessa í Króatíu en á fyrir höndum leiki við heimakonur á morgun og svo Ástrali á sunnudag. iihf.com Ísland hefur unnið báða leiki sína til þessa á HM kvenna í íshokkí eftir að liðið lagði Tyrkland að velli í Zagreb í dag, 3-2. Liðin leika í B-riðli 2. deildar og er Ísland með fullt hús stiga eftir að hafa unnið 10-1 sigur gegn Suður-Afríku í fyrsta leik. Næsti leikur Íslands er gegn heimakonum á laugardaginn og lokaleikurinn gegn Áströlum á sunnudag. Eftir risasigurinn gegn Suður-Afríku var spennan hins vegar mikil í leiknum við Tyrki í dag. Ísland komst í 1-0 í fyrsta leikhluta með marki Ragnhildar Kjartansdóttur og Sigrún Árnadóttir bætti við marki snemma í öðrum leikhluta. Betul Taygar náði hins vegar að jafna metin fyrir Tyrki með tveimur mörkum og allt var því jafnt fyrir þriðja og síðasta leikhlutann. Þar skoraði Sunna Björgvinsdóttir sigurmarkið, eftir undirbúning Silvíu Björgvinsdóttur og Herborgar Geirsdóttur, og þrátt fyrir að missa í tvígang leikmann í refsiboxið áður en leiknum lauk fagnaði Ísland kærkomnum sigri. Íshokkí Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Liðin leika í B-riðli 2. deildar og er Ísland með fullt hús stiga eftir að hafa unnið 10-1 sigur gegn Suður-Afríku í fyrsta leik. Næsti leikur Íslands er gegn heimakonum á laugardaginn og lokaleikurinn gegn Áströlum á sunnudag. Eftir risasigurinn gegn Suður-Afríku var spennan hins vegar mikil í leiknum við Tyrki í dag. Ísland komst í 1-0 í fyrsta leikhluta með marki Ragnhildar Kjartansdóttur og Sigrún Árnadóttir bætti við marki snemma í öðrum leikhluta. Betul Taygar náði hins vegar að jafna metin fyrir Tyrki með tveimur mörkum og allt var því jafnt fyrir þriðja og síðasta leikhlutann. Þar skoraði Sunna Björgvinsdóttir sigurmarkið, eftir undirbúning Silvíu Björgvinsdóttur og Herborgar Geirsdóttur, og þrátt fyrir að missa í tvígang leikmann í refsiboxið áður en leiknum lauk fagnaði Ísland kærkomnum sigri.
Íshokkí Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira