Sokknum verður ekki skilað og það hlakkar ekki í Helenu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2022 13:01 Helena Ólafsdóttir með sokkinn fræga úr Keflavík. S2 Sport Keflavíkurkonur voru á toppi Bestu deildar kvenna eftir tvær umferðir og sendu í framhaldinu Bestu mörkunum sokk. Síðan hefur liðið tapað tveimur leikjum í röð þar af á móti nýliðum Aftureldingar á heimavelli í síðasta leik. „Nú eru komnir tveir tapleikir í röð. Er tímabært að skila sokknum aftur,“ spurði Atli Arason, blaðamaður Vísis, þegar hann ræddi við Gunnar Magnús Jónsson, þjálfara Keflavíkur, eftir 1-2 tap á móti Aftureldingu. „Ég veit það nú ekki. Í fótboltanum þá þarf maður að gleðjast þegar það gengur vel og við gerðum það að sjálfsögðu þarna í byrjun. Það er bara eðlilegt. Ég vona að það hlakki ekki í skólasystur minni Helenu við þetta að það gangi illa hjá okkur. Nei, nei, sokknum verður ekki skilað,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson. „Nei, ég skila honum ekki. Hann er heima meira að segja. Það hlakkar ekkert í þeirri gömlu en ég velti því fyrir mér með Keflavíkurliðið hvort að blaðran sé sprungin,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. „Nei, ég myndi ekki segja það. Í þessum leik þurftu þær að vera að stjórna og vera með boltann en í síðustu tveimur leikjum, á móti Val og Breiðablik, þá lágu þær til baka, beittu skyndisóknum og reyndu að nýta horn og föst leikatriði. Þarna þurftu þær að stjórna og réðu ekki við það,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Bestu mörkin ræddu leik Keflavíkur og Aftureldingar og fóru meðal annars vel yfir leik nýliðanna í Aftureldingu. Það má horfa á þá umfjöllun hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin: Frammistaða Keflavíkurliðsins og betri spilamennska Aftureldingar Besta deild kvenna Keflavík ÍF Afturelding Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
„Nú eru komnir tveir tapleikir í röð. Er tímabært að skila sokknum aftur,“ spurði Atli Arason, blaðamaður Vísis, þegar hann ræddi við Gunnar Magnús Jónsson, þjálfara Keflavíkur, eftir 1-2 tap á móti Aftureldingu. „Ég veit það nú ekki. Í fótboltanum þá þarf maður að gleðjast þegar það gengur vel og við gerðum það að sjálfsögðu þarna í byrjun. Það er bara eðlilegt. Ég vona að það hlakki ekki í skólasystur minni Helenu við þetta að það gangi illa hjá okkur. Nei, nei, sokknum verður ekki skilað,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson. „Nei, ég skila honum ekki. Hann er heima meira að segja. Það hlakkar ekkert í þeirri gömlu en ég velti því fyrir mér með Keflavíkurliðið hvort að blaðran sé sprungin,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. „Nei, ég myndi ekki segja það. Í þessum leik þurftu þær að vera að stjórna og vera með boltann en í síðustu tveimur leikjum, á móti Val og Breiðablik, þá lágu þær til baka, beittu skyndisóknum og reyndu að nýta horn og föst leikatriði. Þarna þurftu þær að stjórna og réðu ekki við það,“ sagði Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Bestu mörkin ræddu leik Keflavíkur og Aftureldingar og fóru meðal annars vel yfir leik nýliðanna í Aftureldingu. Það má horfa á þá umfjöllun hér fyrir neðan. Klippa: Bestu mörkin: Frammistaða Keflavíkurliðsins og betri spilamennska Aftureldingar
Besta deild kvenna Keflavík ÍF Afturelding Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira