Ótrúlegt tímabil Barcelona heldur áfram: Enduðu með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2022 22:30 Barcelona endaði með fullt hús stiga. FC Barcelona Hið ótrúlega lið Barcelona vann Atlético Madríd 2-1 í spænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Það þýðir að Barcelona endar tímabilið með fullt hús stiga, 30 sigrar í 30 leikjum. Það var löngu orðið ljóst að Barcelona myndi verja Spánarmeistaratitil sinn en félagið er á höttunum á eftir þrennunni annað árið í röð. Liðið er komið í úrslit Meistaradeild Evrópu og möguleikinn því enn til staðar. Liðið gerði sér þó lítið fyrir og vann spænsku úrvalsdeildina með fullt hús stiga þökk sé 2-1 sigri í dag. Irene Paredes kom Barcelona yfir snemma leiks og Aitana Bonmati svo gott sem gulltryggði sigurinn með öðru marki heimakvenna um miðbik fyrri hálfleiks. Merel van Dongen lét svo senda sig af velli í liði Atl. Madríd þegar tæp klukkustund var liðin og engin endurkoma í kortunum. Gestirnir minnkuðu hins vegar muninn fimm mínútum síðar þegar Amanda Sampedro kom boltanum yfir línuna. Bonmati fékk svo beint rautt spjald á 90. mínútu en Börsungum samt sem áður að landa sigrinum og vinna það sem segja má fullkominn sigur á Spáni. 30 leikir, 30 sigrar, 159 mörk skoruð og aðeins 11 fengin á sig. [HIGHLIGHTS] #BarçaAtleti (2-1) #PrimeraIberdrola pic.twitter.com/yD11hoKKIB— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) May 15, 2022 Fari hins vegar svo að liðið tapi fyrir Lyon í úrslitum Meistaradeildar Evrópu er ljóst að tímabilið verður flokkað sem vonbrigði í Katalóníu. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Í leit að fullkomnun: Ekkert fær ofurlið Barcelona stöðvað Hvernig má það vera að allt sé í hers höndum hjá karlaliði félags á meðan kvennalið þess blómstrar og er besta lið álfunnar og mögulega sögunnar? Þegar stórt er spurt er fátt um svör en hér að neðan verður kafað ofan í kvennalið Barcelona og ótrúlegan árangur þess undanfarið. 14. nóvember 2021 09:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Það var löngu orðið ljóst að Barcelona myndi verja Spánarmeistaratitil sinn en félagið er á höttunum á eftir þrennunni annað árið í röð. Liðið er komið í úrslit Meistaradeild Evrópu og möguleikinn því enn til staðar. Liðið gerði sér þó lítið fyrir og vann spænsku úrvalsdeildina með fullt hús stiga þökk sé 2-1 sigri í dag. Irene Paredes kom Barcelona yfir snemma leiks og Aitana Bonmati svo gott sem gulltryggði sigurinn með öðru marki heimakvenna um miðbik fyrri hálfleiks. Merel van Dongen lét svo senda sig af velli í liði Atl. Madríd þegar tæp klukkustund var liðin og engin endurkoma í kortunum. Gestirnir minnkuðu hins vegar muninn fimm mínútum síðar þegar Amanda Sampedro kom boltanum yfir línuna. Bonmati fékk svo beint rautt spjald á 90. mínútu en Börsungum samt sem áður að landa sigrinum og vinna það sem segja má fullkominn sigur á Spáni. 30 leikir, 30 sigrar, 159 mörk skoruð og aðeins 11 fengin á sig. [HIGHLIGHTS] #BarçaAtleti (2-1) #PrimeraIberdrola pic.twitter.com/yD11hoKKIB— FC Barcelona Femení (@FCBfemeni) May 15, 2022 Fari hins vegar svo að liðið tapi fyrir Lyon í úrslitum Meistaradeildar Evrópu er ljóst að tímabilið verður flokkað sem vonbrigði í Katalóníu.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Í leit að fullkomnun: Ekkert fær ofurlið Barcelona stöðvað Hvernig má það vera að allt sé í hers höndum hjá karlaliði félags á meðan kvennalið þess blómstrar og er besta lið álfunnar og mögulega sögunnar? Þegar stórt er spurt er fátt um svör en hér að neðan verður kafað ofan í kvennalið Barcelona og ótrúlegan árangur þess undanfarið. 14. nóvember 2021 09:00 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Í leit að fullkomnun: Ekkert fær ofurlið Barcelona stöðvað Hvernig má það vera að allt sé í hers höndum hjá karlaliði félags á meðan kvennalið þess blómstrar og er besta lið álfunnar og mögulega sögunnar? Þegar stórt er spurt er fátt um svör en hér að neðan verður kafað ofan í kvennalið Barcelona og ótrúlegan árangur þess undanfarið. 14. nóvember 2021 09:00
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn