„Ef City tapar skal ég fara að hugsa um fernuna“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2022 09:57 Jürgen Klopp stappar stálinu í sína menn. Michael Regan - The FA/The FA via Getty Images Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool eiga enn möguleika á að vinna fernuna frægu eftir sigur liðsins gegn Chelsea í úrslitum enska bikarsins í gær. Klopp viðurkennir þó að það verði að teljast ólíklegt að liðinu takist að gera hið ómögulega, enda sé þeirra helstai keppinautur, Manchester City, með þriggja stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni þegar tvær umferðir eru eftir. City mætir einmitt til leiks í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið sækir West Ham heim, en Klopp segist ekki einu sinni ætla að hugsa um möguleikann á fernunni nema bláklæddir Manchester menn tapi í dag. „Möguleikinn á fernunni er til staðar ef þú vilt,“ sagði þjóðverjinn við blaðamann sem bar upp spurningu um hana eftir að Liverpool tryggði sér enska bikarinn í gær. „En hann er líka ekki til staðar út af því hvernig staðan í deildinni er.“ „Eins og staðan er núna er City með þriggja stiga forskot á okkur og með plús sjö í markatölu á okkur.“ „Þannig að ef þeir vinna á morgun [í dag], með fullri virðingu fyrir West Ham, segjum að þeir vinni 4-0. Þá er munurinn orðinn sex stig áður en við náum að spila á móti Southampton og ellefu marka munur í markatölu.“ „Þá þurfum við að vinna báða okkar leiki og þeir að tapa lokaleiknum sínum. Við skulum sjá hvað gerist hjá þeim. Ef City tapar á móti West Ham skal ég fara að hugsa um fernuna. Ef ekki, þá tökum við stöðuna og höldum áfram.“ „Það er algjörlega magnað að við getum verið að tala um fernuna. Það er klikkað,“ sagði Klopp að lokum. Enski boltinn Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Klopp viðurkennir þó að það verði að teljast ólíklegt að liðinu takist að gera hið ómögulega, enda sé þeirra helstai keppinautur, Manchester City, með þriggja stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni þegar tvær umferðir eru eftir. City mætir einmitt til leiks í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið sækir West Ham heim, en Klopp segist ekki einu sinni ætla að hugsa um möguleikann á fernunni nema bláklæddir Manchester menn tapi í dag. „Möguleikinn á fernunni er til staðar ef þú vilt,“ sagði þjóðverjinn við blaðamann sem bar upp spurningu um hana eftir að Liverpool tryggði sér enska bikarinn í gær. „En hann er líka ekki til staðar út af því hvernig staðan í deildinni er.“ „Eins og staðan er núna er City með þriggja stiga forskot á okkur og með plús sjö í markatölu á okkur.“ „Þannig að ef þeir vinna á morgun [í dag], með fullri virðingu fyrir West Ham, segjum að þeir vinni 4-0. Þá er munurinn orðinn sex stig áður en við náum að spila á móti Southampton og ellefu marka munur í markatölu.“ „Þá þurfum við að vinna báða okkar leiki og þeir að tapa lokaleiknum sínum. Við skulum sjá hvað gerist hjá þeim. Ef City tapar á móti West Ham skal ég fara að hugsa um fernuna. Ef ekki, þá tökum við stöðuna og höldum áfram.“ „Það er algjörlega magnað að við getum verið að tala um fernuna. Það er klikkað,“ sagði Klopp að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira